Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2009, Side 36

Andvari - 01.01.2009, Side 36
34 SIGURÐUR E. GUÐMUNDSSON ANDVARl fylgdist álengdar með. Hann segir í Viðreisnarárunum að Stefán hafi verið umdeildur leiðtogi og árið 1952 hafi flokkurinn verið í harðri stjórnarandstöðu: Margir í flokknum töldu, að nauðsynlegt væri að skipta um forystu, ekki aðeins þeir, sem á undanförnum árum höfðu verið í andstöðu við flokksforystuna, heldur ýmsir nánir vinir og samherjar Stefáns Jóh. Stefánssonar. Ef hann hefði fallizt á að draga sig í hlé, hefði Haraldur Guðmundsson tvímælalaust verið einróma kjörinn formaður. En því miður vildi Stefán vera áfram í kjöri.30 Á flokksþinginu gekk sterkur orðrómur um, að hannibalistar væru reiðubúnir til að draga framboð sitt til baka, ef annaðhvort Emil Jónsson eða Haraldur Guðmundsson gæfu kost á sér. Það vildu þeir hins vegar ekki gera nema að Stefáni frágengnum. En því var ekki að heilsa. Er Hannibal Valdimarsson hafði verið kjörinn forseti flokksins var Benedikt Gröndal kosinn varaformaður og Gylfi endurkjörinn rit- ari, báðir einum rómi. Nokkru síðar á þingfundinum voru mikilvæg- ustu ályktanir þingsins afgreiddar. Var það almenn stjórnmálaályktun, að meðtalinni utanríkismálaályktun og verkalýðsmálaályktun. Gylfi mun hafa samið hina fyrstnefndu, er hún var lögð fram, og var fram- sögumaður stjórnmálanefndar á þinginu. Allar þessar ályktunartillögur voru samþykktar nánast óbreyttar og í einu hljóði á þinginu.31 Af öllu þessu virðist mega draga þá ályktun, að djúpstæður pólitískur ágreiningur hafi ekki verið fyrir hendi meðal þingfulltrúa, en nokkur áherzlumunur og mikill persónulegur ágreiningur um persónu for- mannsins. Á kjörtímabili flokksstjórnarinnar 1952-1954 virtist í fyrstu sem allir myndu leggja áherzlu á að halda friðinn. Það má ljóst vera, að Gylfi var einn þeirra, sem báru ábyrgð á kjöri Hannibals í forsetastól- inn og batt auðvitað góðar vonir við hann. Því þarf ekki að efa að sumir af hörðustu stuðningsmönnum Stefáns Jóhanns á flokksþinginu 1954 hafi verið þess fýsandi að fella hann úr ritarasæti flokksstjórnar- innar og síðan hugsanlega frá þingmennsku. En skilið hafði með þeim Hannibal löngu fyrr.32 Skólastjórinn frá ísafirði taldi sig þurfa að kenna alþýðuflokksmönnum syðra nýja siði og nemendunum bar að láta vel að stjórn. En það gerðu þeir ekki. Fyrir bragðið fór allt í bál og brand, án þess að sáttasemjarinn úr háskólanum fengi neitt við ráðið. Endaði það með því að Hannibal var felldur úr forsetastóli flokksins á þinginu 1954.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.