Andvari - 01.01.2009, Qupperneq 79
andvari
GYLFI Þ. GÍSLASON
77
33 Þorleifur Friðriksson: Gullna fluganBls. 128.
34 Jón Blöndal, hagfræðingur, var einn af forystumönnum Alþýðuflokksins meðan hans naut
við (f. 6.10.1907, d. 30.10.1947). Hann var ritari flokksstjórnar 1942-1944 og var kjörinn
bæjarfulltrúi í Reykjavík 1946. Jón starfaði alla tíð í Tryggingastofnun ríkisins. Hann
gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum, bæði faglega og pólitískt, og ýmist samdi eða átti
stóran hlut að ritverkum um félags- og tryggingamál og gerð lagafrumvarpa um trygginga-
mál.
35 Þór Indriðason: Hannibal Valdimarsson og samtíð hans. I. bindi. Bls. 375-376.
36 Gylfi Þ. Gíslason: Viðreisnarárin. Almenna bókafélagið 1993. Bls. 46.
37 Eftir þingkosningarnar 1956 stóðu mál svo í þinginu, að Sjálfstæðisflokkurinn hafði 19
alþingismenn, Framsóknarflokkurinn hafði 17 þingmenn, Alþýðubandalagið 8 alþingis-
menn og Alþýðuflokkurinn 8 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn gat því myndað meiri-
hlutastjórn með sérhve,rjum þessara flokka í desember 1958.
38 Frásögn Ragnhildar Helgadóttur í samtali við höfund hinn 18. 9. 2009. Sjá einnig mynd-
band: Elín Hirst (dagskrárgerð): „Ragnhildur Helgadóttir: Þættir úr lífi stjórnmálamanns."
Útgáfuár 2003. Safnadeild RÚV.
39 Frásögn Þorvaldar Gylfasonar í samtali við höfund hinn 14. 9. 2009.
Frásögn Gylfa Þ. Gíslasonar í samtali við höfund á sjöunda áratugnum.
Gylfi Þ. Gíslason: Viðreisnarárin. Almenna bókafélagið. Reykjavík. 1993. Bls. 71.
“ Gylfi Þ. Gíslason: Viðreisnarárin. Almenna bókafélagið. Reykjavík. 1983. Bls. 71.
Jóhannes Nordal: „Krossgötur". Nýtt Helgafell 1959. Hér eftir: Jóhannes Nordal: Málsefni.
Ritgerðasafn gefið út á sjötugsafmœli höfundar 11. maí 1994. Hið íslenzka bókmennta-
4 félag. Reykjavík 1994. Bls. 214, 215.
Frásögn Gylfa Þ. Gíslasonar í samtali hans við höfund á sjöunda áratugnum.
I BA-ritg. Gunnars Alexanders Ólafssonar í stjórnmálafræði („Að treysta veikar stoðir“)
árið 1999 er fjallað um hvernig Alþýðuflokkurinn leitaðist við að „treysta veika stöðu sína
innan stjórnmálakerfisins eftir kosningarnar 1959.“
Fyrir áhugamenn um þjóðmál geta örlög bandalaganna tveggja í kosningunum 1956 verið
nokkurt umhugsunarefni. Alþýðubandalagið var sigurvegari þeirra, en þess beið þó ekki
annað en 2ja ára stjórnarseta og síðan 13 ára „eyðimerkurgangá* frá 1958 til 1971. Hið sama
átti við um Framsóknarflokkinn. Alþýðuflokkurinn sneri bakinu við Umbótabandalaginu
þegar að loknum kosningunum 1956, við mikla óánægju t.d. Hermanns Jónassonar, for-
manns Framsóknarflokksins, og sigldi síðan hraðbyri inn í landsstjórnina, þar sem hann
sat samfleytt í 15 ár. En þessi tímamót má líka sjá í öðru ljósi. Alþýðubandalagið var fyrst
°g fremst stofnað sem hreinræktaður verkalýðsflokkur, í stíl við Alþýðuflokkinn á milli-
stríðsárunum, er menntamenn ættu nokkra aðild að. Alþýðuflokkurinn hélt hins vegar fast
við vinstri-mið-stefnu sína, sem áður hefur verið lýst. í fyllingu tímans kom í ljós, að tími
47 hreinræktaðra stéttaflokka var liðinn.
Sjá Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráð íslands 1904-1964. Fyrra bindi. Sögufélag. 2. útgáfa
4s 2004. Bls. 276.
49 ^yhfi Þ. Gíslason: Viðreisnarárin. Almenna bókafélagið. 1993. Bls. 70.
Rétt er að vekja athygli á stuttri en hnitmiðaðri ritgerð um starf hennar eftir Bjarna
Braga Jónsson, aðstoðarbankastjóra og aðalhagfræðing Seðlabankans, sem Gylfi birti í
Viðreisnarárunum. Ber hún heitið „Hagstjórn og hagþróun á tímabili Viðreisnarstjórnar-
50 *Pnar“> sjá Gylfi Þ. Gíslason: Viðreisnarárin. Bls. 252.
51 °8 Vdlögur Skipulagsnefndar atvinnumála. I. Reykjavík 1936.
52 Úér eftir: Gylfi Þ. Gíslason: Viðreisnarárin. Almenna bókafélagið. 1993. Bls. 63.
Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráð íslands 1904-1964. Seinna bindi. Sögufélag. 2. útg. 2004.
Bls. 772.