Andvari - 01.01.2009, Side 80
78
SIGURÐUR E. GUÐMUNDSSON
ANDVARI
53 Gylfi Þ. Gíslason: „Þjóðfélagsleg markmið íslendinga.“ Erindi flutt á ráðstefnu Stjórnunar-
félags íslands 12. janúar 1978. Fjármálatíöindi 1. Hér eftir: Gylfi Þ. Gíslason: Hagsœld,
tími og hamingja. Úr ritgerðum og rœdum. Almenna bókafélagið 7. febrúar 1987. Bls. 45.
54 Gylfi Þ. Gíslason: „Þjóðfélagsleg markmið íslendinga." Erindi flutt á ráðstefnu Stjórnunar-
félags íslands 12. janúar 1978. Fjármálatíðindi I. Hér eftir: Gylfi Þ. Gíslason: Hagsœld,
tími og hamingja. Úr ritgerðum og rœðum. Almenna bókafélagið 7. febrúar 1987. Bls.
39.
55 Birgir ísl. Gunnarsson: „Borgarstjórn." Bjarni Benediktsson í augurn samtíðarmanna.
Ólafur Egilsson annaðist útgáfuna. Almenna bókafélagið (1983). Bls. 60, 61.
56 Jón Baldvin Tilhugalíf. Kaflar úr þroskasögu stjórnmálamanns. Kolbrún Bergþórsdóttir
skráði. Vaka-Helgafeli.2002. Bls. 234.
57 Stjórnartíðindi 1956. A-deild. Reykjavík 1956. „Auglýsing um skipun og skipting starfa
ráðherra o.fl.“, nr. 66, 24. júlí 1956. Bls. 251.
58 „... að svo miklu leyti, sem einstakir bankar eru ekki undanteknir“, eins og þar segir.
59 Stjórnartíðindi 1959. A-deild. Reykjavík 1959. „Auglýsing um skipun og skipting starfa
ráðherra o.fl.“, nr. 64, 20. nóvember 1959. Bls. 204.
60 Gylfi Þ. Gíslason: Viðreisnarárin. Bls. 77.
61 Gylfi Þ. Gíslason: Viðreisnarárin. Bls. 69, 70.
62 Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneytinu, hefur greint
höfundi frá því, að Gylfi hafi iðulega haldið fundi með bankastjórum Seðlabankans. Þegar
á hafi þurft að halda hafi Seðlabankinn tekið að sér að koma boðum til viðskiptabankanna,
færu þeir of geyst í útlánum og ofþensla í uppsiglingu.
Ráðuneytið starfrækti einnig langlánanefnd, er skyldi gæta þess að erlend lán til inn-
anlandsnota ofbyði ekki gjaldþoli þjóðarbúsins, og gjaldeyrisnefnd, er hafði umsjón með
gjaldeyrismálum bankanna og landsmanna. Á allt þetta verður að líta í ljósi þróunar og
reynslu frá sjötta áratugnum og fyrr. Með þessu átti að koma í veg fyrir að sagan frá fyrri
tíð endurtæki sig. (Tölvuskeyti hinn 18.7.2009)
63 Gylfi Þ. Gíslason: „íslenzk verðbólguvandarnál." Fyrirlestur við háskólann í Osló og verzl-
unarskólann í Björgvin í janúar 1964. Úr þjóðarbúskapnum 15 (1965). Gylfi Þ. Gíslason:
Hagsœld, tími og hamingja. Úr ritgerðum og rœðum. Almenna bókafélagið 7. febrúar 1987.
Bls. 27.
64 Gylfi Þ. Gíslason: „21 Menntamál". Viðreisnarárin. Bls. 140, 141.
65 Jón Þorsteinsson hrl., alþingismaður, orðaði það eitt sinn svo, á flokksstjórnarfundi í
Alþýðuflokknum á miðjum viðreisnartímanum, að þegar Alþýðuflokkur og Sjálfstæðis-
flokkur ynnu saman í ríkisstjórn væri hún frjálslynd og víðsýn, en hægrisinnuð og íhalds-
söm þegar Sjálfstæðisflokkurinn ynni með Framsóknarflokknum í landsstjórninni. Þótti
flokksstjórnarmönnum þetta vel mælt.
66 Jón Torfi Jónasson: „Grunnskóli verður til.“ Helgi Skúli Kjartansson, Jón Torfi Jónasson:
Skóli fyrir alla 1946-2007. Reykjavík 2008. Bls. 102, 103. Almenningsfrœðsla á íslandi
1880-1907. Ritstjóri Loftur Guttormsson. Samið á vegum Kennaraháskóla íslands.
Háskólaútgáfan.
67 Sigursveinn Magnússon: Minningargrein. Morgunblaðið, föstudagur 27. ágúst 2004. B 7.
68 Friðrik G. Olgeirsson: Lánasjóður íslenskra námsmanna. Námslán og námsstyrkir á 20.
öld. LIN, Lánasjóður íslenskra námsmanna. Reykjavík 2001. Bls. 62,
69 Sama heimild. Bls. 65.
70 Sama heimild. Bls. 70.
71 Gylfi Þ. Gíslason: Viðreisnarárin. Almenna bókafélagið 1993. Bls. 164. Ekki er hægt að
vitna í fundargerð ríkisstjórnarinnar frá þessum fundi því að ritun fundargerða á fundum
ríkisstjórna hófst ekki fyrr en löngu síðar.