Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2009, Page 90

Andvari - 01.01.2009, Page 90
88 SVEINN EINARSSON ANDVARI atburðirnir nánast endursagðir og ekki úr þeim unnið, eins og sjálf handtaka Trampes greifa. Og rómantísk ástaratriði þeirra Jörundar og Guðrúnar á Dúki munu væntanlega illa hafa staðist tímans tönn. Lýkur leiknum á því að Jörundur er hylltur fyrir hugdirfð sína við að bjarga þeim mönnum sem síðar áttu eftir að reynast honum illa, allir utan Hooker. V LFm þrjátíu árum síðar en leikrit Indriða kom fram, freistaði þessi sérstæða saga ævintýramannsins Jörundar annars af helstu leikskáldum landsins. Það var Agnar Þórðarson sem samdi framhaldsleikrit fyrir útvarp, sem sent var út í 12 þáttum undir heitinu Hæstráðandi til sjós og lands veturinn 1965-66. Síðar breytti Agnar þessu verki og stytti og birtist það á prenti sem leikrit í þremur þáttum 1969. Því verki var gefið nýtt heiti, Hundadagakóngurinn. Þessi iðja, að semja framhaldsleikrit með innlendu efni, nýju eða gömlu, var vinsæl á þessum árum en hefur því miður aflagst í dag, nema þegar um er að ræða reyfara. En saga Jörundar er auðvitað litlu minna spennandi en góðar glæpasögur og Agnar heldur þannig á efninu. Og einnig hann virðist hafa kynnt sér efni sitt mjög gaumgæfilega. í hinu prentaða leikriti er sleppt fyrstu köflum framhaldsleikritsins sem gerðust í Bretlandi, en í fyrsta þætti dvalið við komu Jörundar og hvernig hann gerist verndari landsins. I öðrum þætti er veldi hans mest og ýmsir sleikja sig upp við hann, í senn Bretar og Danir og þeir íslendingar sem áður höfðu verið honum andsnúnir. í þriðja þætti ber að landi skip kapteins Jones og lýkur atburðarásinni á því að Jörundur er fluttur úr landi. Reyndar blandast inn í þetta líka ástir og afbrýði og Guðrún á Dúki kemur aftur við sögu, allsendis ólík þeirri fyrri og verður til þess að leysa Trampe greifa úr hans prísund til að hefna sín á Jörundi. Leikurinn er raunsæislegur að formi, persónurnar dregnar all-raunsæislegum en þó oft gamansömum dráttum og málfærið ber mark þess tíma sem sagan gerist á sem og eiginleikum persónanna. Jörundi er lýst sem besta manni og stórum klókari pólitíkusi en í hinum verkunum. Og hér er það enn neyð landsmanna í baráttuklóm danskra og breskra kaupmanna sem knýr hann til aðgerða. VI En nú er röðin komin að þeim sjónleik um Jörund sem þekktastur mun vera. Hann sækir heiti sitt í upphaf kvæðis Þorsteins Erlingssonar og sannleikurinn er sá að sú blanda af gáska og alvöru sem lýsti sér hjá Þorsteini er ekki fjarri höfundinum, Jónasi Arnasyni. Því miður hafa menn ekki kannað skáldferil Jónasar að neinu ráði; hann hefur svolítið orðið fórnarlamb þeirrar afstöðu bókmenntamanna að sniðganga leikskáld og blanda þeim ekki í umræðuna;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.