Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2009, Side 122

Andvari - 01.01.2009, Side 122
120 DAGNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR ANDVARI feluleik („týndur - fundinn“) og það er líka fólgin í því nokkur sjálfshafning þar sem ég veit meira en fólkið en kýs að deila leyndarmáli mínu ekki með því. Þetta sjónarspil höfðar mjög til unglinga sem hafa ekki mótaða sjálfsmynd og eru í hröðu breytingaferli. Unglingurinn er „opið kerfi“ í þeim skilningi að líkaminn minnir stöðugt á sig, hvatirnar losna úr læðingi og verða knýj- andi vandamál, yfirsjálfið er ekki stöðugt og margir bjóða sig fram og vilja taka stöðu þess í lífi unglingsins; einstaklingar, hugmyndakerfi eða vímuefni af ýmsu tagi.2 Leyndarmál unglinga eru oftast tengd hvötum og kynferði og ótti þeirra við hin fljótandi mörk, lokkandi og ógnandi í senn, laðar þá að ljóðum Steins og það gerir líka þunglyndislegur undirtónn þeirra. Við elsk- uðum þessi ljóð á sjöunda og áttunda áratugnum. En við hefðum kannski ekki valið Stein sjálf, hann hafði verið valinn fyrir okkur af kennurum okkar og/eða vinum og fyrirmyndum sem héldu honum að okkur. A þeim tíma var búið að „kanónísera“ hann og gefa honum eitt af hásætunum í hefðarveldi módernismans. Hin heimspekilegu ljóð Steins voru hins vegar hreint ekki talin djúp, dul- úðug eða merkileg af samtíðarmönnum hans þegar þau voru að koma út kringum 1940. Silja Aðalsteinsdóttir rekur viðtökurnar við ljóðum Steins í fimmta bindi íslenskrar bókmenntasögu Máls og menningar og þar kemur fram að mörgum þótti fjórða bók Steins, Ferð án fyrirheits, óttalega þunn.3 Magnús Ásgeirsson segir að þessi ljóð tjái háspekilega tómhyggju og óbeint kemur fram að honum líkuðu gömlu ljóðin betur. Kristinn E. Ándrésson segir að í þessari bók glími Steinn við heimspekileg efni en alltaf á persónulegum forsendum og því „komist hann vitanlega fyrr en varir í rökþrot.“ Bjarni frá Hofteigi varar fólk við að nota hugtök eins og heimspeki í tengslum við Stein og segir að hin svokölluðu heimspekilegu ljóð hans séu „rýr í roðinu og hafi ekkert sannleiksgildi út fyrir höfund sinn.“ 4 II Sú kynslóð sem átti eftir að halda ljóðum Steins hæst á lofti var kynslóðin sem kenndi sig við hina nýju gagnrýni eða nýrýnina. Nýrýnin kom upp sem andóf gegn yfirþyrmandi áherslu fyrstu áratuga aldarinnar, einkum kreppu- ára fjórða áratugarins, á samfélagslegt og pólitískt hlutverk bókmennta. En hluti af andófi nýrýnenda beindist líka gegn vaxandi hylli fjöldaframleiddra bókmennta, þar á meðal ástarkveðskap og hefðbundnum ættjarðarljóðum sem almenningur elskaði, keypti og las. Slíkri vöruvæðingu ljóðlistarinnar og yfirborðsmennsku vildi hin nýja gagnrýni mótmæla og hún var þannig hluti af því sem bandaríski bókmenntafræðingurinn Andreas Huyssen hefur kallað: „The great divide“ eða „Skilin miklu“ sem urðu um miðja öldina vest-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.