Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Síða 150

Andvari - 01.01.2009, Síða 150
148 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI höndum annars stjórnanda.58 Kveðst Brynjólfur Jóhannesson hafa lagt það til við ráðherra, að sú leið yrði farin, en ráðherra hafi hafnað því, þar sem hann taldi fullvíst að Guðlaugur yrði því ekki samþykkur.59 Um alla þessa málsmeðferð hefur Þorvaldur þau orð, að „hagsmunir ein- stakra stjórnmálaafla“ hafi tekið „að lita málið öðrum og persónulegri lit- um“.60 Hér sveigir hann að þeirri alkunnu staðreynd, að Guðlaugur var mjög handgenginn Eysteini Jónssyni. Guðlaugur hafði hvorki menntun né reynslu á sviði leiklistar, en var kunnur að dugnaði og framkvæmdasemi í ýmsum störf- um sem hann hafði tekið að sér, bæði sem formaður Norræna félagsins og sem fulltrúi Framsóknarflokks í opinberum nefndum, svo sem undirbúningsnefnd Lýðveldishátíðar og nefnd um Snorrahátíð. í endurminningum sínum ræðir Guðlaugur þennan aðdraganda og segir m.a. frá því hvernig ráðningu sína bar að. Skiptir sú frásögn ekki máli hér, enda er hún eðlilega sögumanni hagstæð. Mér finnst einungis rétt að benda á, að Þorvaldur kann að vera full skjótur til að taka afstöðu með þeim Lárusi og Þorsteini Ö. sem eðlilega hugnaðist ekki þessi þróun. Að sjálfsögðu var fyrri nefndin nákvæmlega jafn pólitísk og hin síðari, ef nokkuð er enn pólitískari, því að tveir nefndarmanna, Þorsteinn og Halldór Laxness, voru yfirlýstir sósíalistar. Flokkapólitískt var skipan síðari nefndarinnar mun breiðari. Þar var hins vegar enginn leikhúsmaður, heldur einungis fulltrúar flokkavaldsins. Það fer vart á milli mála, að stjórnvöld léku hér ákveðinn hráskinnaleik með leikara. Stjórnmálaforingjar, aðrir en sósíalistar, vildu einfaldlega ekki, að leikarar kæmu nærri því að móta stjórnskipan og rekstur leikhússins nýja, hvað þá að stjórna því, þegar til þess kæmi. Til þess kunna þeir að hafa haft sínar ástæður, ekki aðeins pólitískar, svo sem hræðslu við ítök kommúnista. Það er ugglaust rétt, sem Brynjólfur ýjar að, að menn óttuðust að leikarar yrðu of stórhuga, tillögur þeirra of kostnaðarsamar. En menn vissu einnig hvernig ástandið hafði verið innan leikhússins. í því Ijósi er vel skiljanlegt, að stjórnvöld hafi talið farsælast að fá einhvern utan þess til að stýra hinni nýju stofnun og virðast framsóknar-, sjálfstæðis- og alþýðuflokksmenn hafa verið á eitt sáttir um það. Það er heldur engin ástæða til að halda að menn hafi ekki gert sér grein fyrir ókostum Guðlaugs, þekkingarleysi sem hann átti til að koma upp um með óheppilegum ummælum, að ekki sé sagt aulaskap. Hefur skipan Vilhjálms Þ. Gíslasonar sem bókmenntaráðunautar vafalaust átt að vega upp á móti því, auk þess sem sérstök verkefnavalsnefnd var skipuð undir forystu Vilhjálms. Þannig má segja að ákveðnu tvímenningsveldi hafi verið komið á, líkt og leikarar höfðu lagt til, eftir að sýnt var að ráðherra hafði gert upp hug sinn. Hitt er svo annað mál, að naumast hefur Vilhjálmur Þ. verið atkvæðamikill í sínu hlutverki, enda skólastjóri Verslunarskólans um þessar mundir og útvarpsstjóri frá 1953 til 1967. Öll þau ár gegndi hann þó fyrrgreindum störfum í Þjóðleikhúsinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.