Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Síða 157

Andvari - 01.01.2009, Síða 157
ANDVARI HAMLET ÍSLENSKRAR LEIKLISTAR? 155 kónginn né látið það ógert?! í verkefnavali sínu og listrænum áherslum kemur hann yfirleitt fram sem fulltrúi borgaralegrar hefðar: hann sér leikhúsið sem tæki til að mennta og upplýsa áhorfendur, vill kenna þeim að meta vestræna klassík, skerpa vitund þeirra um menningarlegar rætur þeirra, en jafnframt að knýja þá til að taka eitthvað sem kalla mætti upplýsta afstöðu til helstu spurn- inga samtíðarinnar. Næsta kynslóð leikhúsfólks, sú sem kemur fram á síðari hluta sjötta áratugarins, var mjög ósátt við það hversu lítið var sýnt á íslandi af hinum nýstárlegu og oft róttæku leikritum sem um þær mundir ruddust fram á sviðum Evrópu: pólitískum verkum Brechts og fantastískri leikritun absúrdist- anna. Það var ekki síst til að vinna að framgangi slíkra sviðsbókmennta sem tilraunaleikhúsið Gríma var stofnað árið 1961. Lárus kom þar hvergi nærri. Var hann ef til vill of bundinn þeirri raunsæishefð, sem hann hafði kynnst í dönsku leikhúsi, til að kunna að meta slíka tilraunastarfsemi? Eða var það sá andi, sem honum fannst ríkjandi í henni, sem hann var frábitinn? Andi von- leysis og uppgjafar, vantrúar á að maðurinn ætti nokkra raunhæfa möguleika á því að bæta lífsskilyrði sín á jörðinni? Sennilega er helsta skýringin á því hversu lítil tengsl Lárus hefur við Grímu-liða þó jarðbundnari: sú að hann var þrotinn að kröftum, þegar hér var komið sögu - auk þess sem hann var að sjálfsögðu bundinn af starfsskyldum sínum í Þjóðleikhúsinu. Gríma var fyrirtæki ungra leikara og þó að þeir væru hugsjónamenn, voru þeir einnig að koma sjálfum sér á framfæri, þar á meðal verkum þeirra yngstu skálda sem leikhúsin báru lítið sem ekkert við að leika. Flest verkefni Lárusar í Þjóðleikhúsinu voru samin í anda raunsæisins: leikrit Arthurs Millers, O’Caseys og Strindbergs. í útvarpinu virðist hann ekki hafa fetað sig inn á aðrar slóðir, en það lætur Þorvaldur ókannað, sem fyrr segir. Þó er engin ástæða til að halda að hann hafi ekki kunnað að meta annars konar leikritun; val hans á leikritum Thorntons Wilder og Pár Lagerkvist á fimmta áratugnum er til vitnis um það. Þorvaldur segir einnig frá því að eitt helsta óskaverkefni hans sem leikstjóra hafi verið Draumleikur Strindbergs og að þjóðleikhússtjóri hafi ekki látið ólíklega hvað það varðar haustið 1955.78 Þá hafi heilsa Lárusar hins vegar brugðist. Hversu „mannlegt eða jákvætt“ verk Draumleikur Strindbergs geti kallast, er mikið álitamál; heimssýn leiksins hefur löngum þótt bæði myrk og dapurleg, mannlegt hlut- skipti sýnt þar í heldur bölsýnu ljósi. Það er mjög bagalegt, hversu lítið Þorvaldur fjallar um leikstjórn Lárusar eftir að komið er í Þjóðleikhúsið. Hann lætur fyrrnefndan kafla um verk hans á fimmta áratugnum nægja, og sá kafli ber, sem fyrr segir, full mik- inn svip af fegrun minningargreinarinnar. Eftir samskiptum hans við leik- endur eða aðra á þessum tíma virðist Þorvaldur lítt hafa skyggnst. Þuríður Pálsdóttir söngkona, sem lék stór hlutverk undir stjórn Lárusar í La Bohéme og Töfraflautunni, segir mér að sér hafi fundist Lárus vera mjög góður í öllu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.