Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2009, Side 160

Andvari - 01.01.2009, Side 160
158 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI um Jeppa á Fjalli, benti hann sérstaklega á hversu marga strengi Lárus kynni að leika á innan gamanleikjaformsins.83 Þessi tengsl skýra einnig hversu vel honum tókst með klassísku gamanleikina í Iðnó: Kaupmanninn í Feneyjum, Eftirlitsmanninn, Volpone. Sem yður þóknast virðist ekki hafa tekist eins vel í Þjóðleikhúsinu, en þar var Lárus einnig að glíma við stærra og flóknara leik- svið en hann hafði unnið á fyrr, ef undan eru skilin leiksviðin í Noregi. Lárus var á hinn bóginn ekki dramatískur eða tragískur leikari, líkt og Þorsteinn Ö. Stephensen eða jafnvel Valur Gíslason. Þess vegna tókst honum ekki betur en raun ber vitni með Hamlet Danaprins árið 1949. Fyrir þann leik fékk hann yfirleitt heldur slaka dóma, þó að sýning Tiemroths þætti takast vel.84 Þó að Þorvaldur vitni í suma þeirra dómara, sem töldu Lárus hvorki hafa útlit né jafnvel raddtækni í hlutverkið, reynir hann að gera lítið úr þeim, og lætur beinlínis að því liggja að þeir hafi látið stjórnast af fordómum, gott ef ekki fáfræði, um það hvernig ætti að leika hlutverkið. Til mótvægis við þá birtir hann langan kafla úr dómi Ásgeirs Hjartarsonar, sem var þeirra langjá- kvæðastur. Hér sem víðar finnum við glöggt fyrir því að Þorvaldur „heldur með“ Lárusi, veigrar sér við að skoða hann úr nógu gagnrýninni fjarlægð. í sjálfsævisögu sinni, Sá svarti senuþjófur, kemur Haraldur Björnsson stundum fram sem hálfgildings píslarvottur atvinnumennskunnar. Hann er hinn misskildi fagmaður sem „dillettantarnir“ í Iðnó vilja halda sem lengst frá leikhúsinu, væntanlega til þess að almenningur átti sig ekki á því hvernig alvörulistamenn vinni. Deilan snýst um listrænar kröfur, listræn viðmið, en hún snýst einnig um völd, hvað eigi að ráða - og hver eigi að ráða. Deilur innan leikhússins gera það æði oft. Ég efa ekki, að það er rétt hjá Þorvaldi að harmsaga Lárusar hafi að nokkru leyti, jafnvel verulegu leyti, legið í því að hann missti völd við að gerast starfsmaður Þjóðleikhússins. Hann varð undir í valdabaráttu leikhússins og gafst upp. Freistandi getur verið að sjá Lárus Pálsson sem saklaust fórnarlamb í þeirri sögu. Ég held þó ekki að við þurfum að hvítþvo „andstæðinga“ hans innan leikhússins, þó að við höfum augun opin fyrir veilum hans sjálfs. Það má vel gagnrýna þá og dæma, án þess að varpa á þá allri sökinni af því hvers vegna Lárusi vegnaði ekki betur en raun ber vitni. Þeir ógeðfelldu félagar, Kládíus Danakóngur og Pólóníus ráðgjafi hans, verða ekki að hetjum, þó að Hamlet sjálfur sé sýndur sem breysk og brotakennd manneskja sem ferst í átökum sinna innri mótsagna. Það er einn þeirra lærdóma sem við getum dregið af leiknum mikla um Danann Hamlet. Gæti hugsast að þá megi að einhverju leyti heimfæra upp á söguna af Lárusi Pálssyni, fyrsta fullgilda atvinnumanni íslenskrar leiklistarsögu?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.