Andvari - 01.01.2009, Page 164
162
JÓN VIÐAR JÓNSSON
ANDVARI
„Rósinkranz þjóðleikhússtjóri - en má ekkert hafa með andlega hluti að gera - né heldur
koma fram fyrir hönd leikhússins út á við - til þess fenginn sérstakur menningarfrömuður:
Villi Pax - almenn undrun - hneykslun og sljóleikiSjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 251.
- „Villi Pax“ er uppnefni á Vilhjálmi Þ. Gíslasyni.
59 Sjá Karlar eins og e'g, bls. 163
60 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 248.
61 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 252.
62 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 267.
63 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 266-269. Þýðing bréfatexta er eftir Þorvald Kristinsson.
64 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 268.
65 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 270.
66 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 265-266.
67 Asgeir Hjartarson víkur að þessu í dómi sínum um Marmara. Sjá Þjóðviljann 29. des.
1950.
68 Þetta er sögn Helga heitins Hálfdanarsonar í samtali við greinarhöfund og vísaði hann þar
til bréfs frá Lárusi sem til var í hans fórum. Þorvaldur virðist ekki hafa leitað til Helga sem
var í fullu fjöri á meðan bókin var í samningu og hefði ugglaust veitt honum umbeðnar
upplýsingar. Þeir Lárus höfðu kynnst á námsárum Helga í Danmörku og sáu m.a. saman
John Gielgud leika Hamlet á leiksýningu í Krónborgarkastala.
69 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 283.
70 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 289-293.
71 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 275-280.
72 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 269.
73 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 270.
74 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 32-45.
75 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 282-283.
76 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 223-224.
77 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 236-246.
78 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 282.
79 Þuríður sagði einnig að sér hefði fundist ævintýrið og ljóðrænan í Töfraflautunni henta
Lárusi betur en „verisminn" í La bohéme. Samtal árið 2002.
80 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 306.
81 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 317-318.
82 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 318.
83 Sjá Mánudagsbladið 1.5. 1967. Agnar skrifar m.a.: „Lárus er gamanleikari og þó aldrei
betri en í moliéreskum stíl. Muna má leik hans í Imyndunarveikinni, sem var með ágætum,
og bera saman við Harvey, moderne gamanhlutverk, og fær maður þá nokkra heildarmynd
af hæfileikum Lárusar í gamanhlutverkum."
84 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 236-246. Um vel heppnaða beitingu leikljósa vitnar
Þorvaldur í „einn gagnrýnanda" sem hafi fullyrt „að jafn mikil tækni í þeim efnum hefði
ekki sést fyrr á sviðinu í Iðnó.“ Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 243. Þessi gagnrýnandi var
Agnar Bogason, leikdómari Mánudagsblaðsins. Sjá Mánudagsblaðið 16.5. 1949.
Aths. Myndir með greininni, úr bók Þorvalds Kristinssonar, hefur Forlagið góðfúslega látið
í té. Ritstj.