Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Síða 178

Andvari - 01.01.2009, Síða 178
176 KRISTMUNDUR BJARNASON ANDVARI leiðir þeirra skildi um sinn. Hann vonar, að hún eigi þess kost að heimsækja frændfólk hans austur í Odda. „Ferðalög á hestum er einhver bezta skemmtun, sem ísland getur boðið upp á.“ Árið 1863 eru þau leynilega trúlofuð. Emilía er „den elskeligste Pige paa Jorden“. Jón þurfti að verða sér úti um góða stöðu sem fyrst: „Jeg er inderlig glad ved Emilie. Gud give bare, at vore Veje kunne gaa sammen vel snart. ...“ Því var ekki að heilsa fyrr en árið 1866, eftir aðra Islandsferð Emilíu. Fjárhagurinn leyfði það ekki. Hjá þeim hjónum stóðu íslendingum, sem komu að heiman, jafnan opnar dyr. Oftast voru landar á vegum þeirra, og jafnan höfðu þau „íslenzka hús- hjálp“.38 V Við skildum við Júlíus - í sögu Amtmannsins á Einbúasetrinu - í maímánuði 1843, þar sem hann gekk daglega ofan á Tollbúð, horfði á skipin koma og fara. Suðlægir þýðvindar blésu, svo að hann taldi, að faðir hans fengi góða og skjóta ferð heim til föðurlandsins. Svo barst honum fregn um föðurmissinn. Söknuðurinn eftir hann varð rótgróinn, þeim feðgum hafði alltaf komið vel ásamt. Þegar stormasamt gerðist á heimilinu, fylgdi hann föður sínum að málum - í þögn. Hann var svo hræddur um að missa hann af heimilinu, verða pabbalaus. Emilía Johnsson getur þess í bréfum, hve kært var með þeim feðgum og telur, að barnið hafi aldrei komizt yfir skilnaðinn. Hann fyr- irgaf jafnvel aldrei, að hann skyldi ekki fá að fljóta með Jóni bróður sínum til Islands. Fara má nærri um tilhlökkun Júlíusar á vordögum 1849. Hann beið komu föður síns með óþreyju, beið þess að ræða við hann um áhugamál sín, svo sem um náttúrufræðileg efni. Fregnin um skyndilegt fráfall hans reyndist honum reiðarslag. Hann fékk krampakast og varð sér um sefa fremur en nokkru sinni; fjarlægðist heimilið, reis upp til andstöðu. Hann hafði ekki lengur takmark að keppa að. Hugboð Nínu, sem hún trúði dagbók sinni fyrir 17. maí 1839, var að rætast: „Það er ... hryggilegra en tali taki, að yngri bróðir okkar skuli umgang- ast okkur, - hann, sem er svo einstaklega góðum gáfum gæddur og verður þar af leiðandi mjög móttækilegur fyrir áhrifum. Guð gefi, að hér verði breyting á, svo að stirfnin í dagfari okkar setji ekki mark sitt á hann. Það mundi valda mér hinum bitrustu samvizkukvölum, ef litli anginn verður ekki góður, og hvern mun furða á því. Hann var falinn mér og systur minni á hendur frá öndverðu. Hann varð fyrir þungbærum veikindum og var lasburða langalengi. Við vöktum ótrauðar nótt eftir nótt yfir honum og - án þess að vera framhleypin - get ég bætt því við, að við sýndum honum fyllstu móðurlega umhyggju og blíðu. Þetta urðum við að bera, þótt ungar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.