Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Síða 181

Andvari - 01.01.2009, Síða 181
ANDVARI FRÁ BÖRNUM AMTMANNSINS Á EINBÚASETRINU 179 ræðismanns, þegar svona stóð á. Hann sletti 160-200 dollurum í þurfalinga og hirti ekkert um að kynna sér aðstæður eða hvernig þeir færu að fé sínu. Júlíus þurfti læknishjálp og ókeypis sjúkravist eða komast á fátækrahæli, ef ekki yrði ráðin bót á meinum hans. Jón gat sér til, að íslenzka nýlendan í Winnipeg starfrækti naumast slíka stofnun, svo að til lítils væri að senda Júlíus þangað.44 Eftir þetta finnast ekki umsagnir um Júlíus, örlög hans og afkomendur, hafi þeir nokkrir verið. VI Nína undi vel hag sínum, þótt árin færðust yfir. Sjóninni hrakaði þó og henni varð þröngt um hendur. Hún sat í kyrrðum, rækti förna vináttu; heklaði flíkur. í júlí 1886 bregður hún sér til Christiandalsklausturs og er þar um sinn, „og har det forhaabentlig straalende som altid“, skrifar Emilía. í nóvember 1888 biður Nína Emilfu fyrir kveðju til Þóru systur sinnar, kveðst ekki skrifa henni í þetta sinn. Emilía segir, að henni vegni vel.45 Nína og Hildur Jónsdóttir frá Grenjaðarstöðum höfðu mikið saman að sælda og minntust tíðum fornra kynna frá Möðruvallaárum Nínu. Hún var bjartsýn og hjartahlý, einstök gömul kona, sagði Nína í bréfi og bætti við eftir henni: „Ég fagna því að lifa og ég fagna því að deyja.1146 Hildur mun oft hafa rétt Nínu hjálparhönd, án þess að þiggjandinn gerði sér það ljóst. Hún mátti ekkert aumt sjá. Nína rækti ekki aðeins gamla vináttu, hún var af þeirri gæzku gjör að geta aflað sér nýrra vina: Hún undi ekki langdvölum á Mundtstofnun án þess að lyfta sér upp við og við, heimsækja góðkunningja. Didriksen vinur hennar er áður nefndur. Honum bregður ekki fyrir í bréfum fjölskyldunnar nema undir rós. Fyrir kom, að Nína dvaldist tvo-þrjá mánuði á búgarði hans. Ekki gazt henni að frúnni. Húsbóndinn hafði Nínu í hávegum, fagnaði komu hennar; dáði hana 47 í apríl 1891 skrifaði Emilía Þóru, að Nína yndi vel við sitt, en nú sæi á, að henni væri aftur farið, en sjálf gerði hún sér ekki grein fyrir, hversu mjög henni hafði hrörnað síðustu misseri. Hún var orðin veikburða. Emilía biður Þóru að nefna þetta ekki í bréfi til hennar. Nínu var afar mikið í mun að geta bjargað sér sjálf, og vildi sem minnst leita til annarra. í Mundtsstofnun býr gömul kona, ættingi stofnandans ásamt ungri frænku sinni, kennslukonu, sem allt vill fyrir Nínu gera. Og Nína metur það. Jólafastan árið 1891 er gengin í garð. Kennslukonan unga sá, að vinkonu hennar, Nínu, var mjög brugðið. Hún var veik, en leyndi eftir getu eða trúði því jafnvel ekki sjálf. Þurfti að fara að gömlu konunni með gát, því ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.