Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Síða 183

Andvari - 01.01.2009, Síða 183
ANDVARI FRÁ BÖRNUM AMTMANNSINS Á EINB ÚASETRINU 181 Didriksen var miður sín, þegar hann bar upp erindið: Hann innti Jón eftir, hvort hægt væri að verða við þeirri bæn hans, að hann fengi til eignar ein- hvern grip úr búi Nínu heitinnar, svo sem til minja um hana. Málið kom til kasta erfingjanna, og er óljóst, hvernig því lyktaði. Eftir lát Nínu vaknaði þrálát spurning í huga nánustu vandamanna hennar: Hver verður næstur? Þessi spurning sótti æ oftar að Emilíu og Þóru. Emilía segir, að hún hafi þegar farið að ásækja sig, eftir að Jón náði sjötugsaldri. Og þau ræddu hana, en reyndu samt að bægja henni frá sér sökum kvíðans, sem fylgdi. Hvert ykkar verður næst? Emilía gat ekki gert sér í hugarlund að missa Jón. Það var sama og missa fótfestu í lífinu. Einhvern tíma var sagt: Segðu mér hverja þú velur að vinum, og ég skal segja þér, hver þú ert. Engin vináttubönd Gríms amtmanns og fjölskyldu ent- ust lengur en þau, sem fjölskylda síra Jóns á Grenjaðarstöðum batzt börnum amtmannshjónanna. Þau tengsl entust að minnsta kosti fátt í sjötíu ár eða til dauðadags Hildar Johnsen, hinn 26. júlí 1891. Hún skiptist á bréfum við Þóru Melsteð. Þau lýsa Hildi bezt. Hinn 30. júlí 1871 skrifaði hún langt bréf, er mikið niðri fyrir og ávarpar hana: „Mín ágæta vinkona. Sæl vertú elskuleg- asta Þóra.“ Elskan mín. Mér þykir vænt um bréfin þín, mundu það, þegar dampskipið kémur til baka. Nú fer með skipinu heim Stúlka, sem mér er kunnug og mér er annt um og eg vil biðja fólk fyrir. Það er Stúlka, sem var á Straffeanstalten. Hún hefur liðið so margar Sorgir; Straff, fyrirlitningu og seinast Sjúkdóm. Hún varð Lam upp að midti, þar úti á Kristjánshavn, og lág þar veik leingi. Hún var so tilfinningarlaus, að hún fann ei þó hún væri stúngin með nálum. í tvö ár hefur hún so verið að Skána, og nú getur hún geingið við tvo stokka. Hún er umvendt og trúuð, sem elskar Guð og allt gott. Vil eg því biðja alla firir hana, að tala gott um hana og seiga frá því að hún er vönduð og væn og ei fyrirlitningar verð.49 Tæpum hálfum mánuði síðar skrifaði Hildur Þóru aftur og lætur hana vita, að stúlkan hafi verið send „heim til Hofsós“ „í hú og hast“ með vöruskipi. „Mig tók sárt til þessa aumínga, enn nú þekki eg þar eingann ... Forláttu nú þenn- ann miða eins og allt annað þinni elskandi vinu Hildi Jóhnsen.“50 VII Arin 1892 og 1893 var pesthætt í Kaupmannahöfn. Inflúenzufaraldur hafði gengið. Jón Johnsson varð lasinn, er tæp vika var af apríl 1893 og lá rúmfast- ur. Elnaði honum brátt sóttin. Læknar sögðu hann með slím í lungum og vott af bólgu. Á 5. degi komst hann á fætur aftur og var hress, að því er virtist. Emilía skrifar Þóru og Páli, 21. apríl, að hún hafi orðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.