Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2009, Page 186

Andvari - 01.01.2009, Page 186
184 KRISTMUNDUR BJARNASON ANDVARI iðkuðu öll ljóðagerð, systkinin. Það vakti furðu Emilíu, hve Jón hafði reynzt liðtækur á þá grein. Hann fór svo dult með, að hún hafði ekki gert sér í hug- arlund, hve mikið þetta var að vöxtum. Nú er óvíst, hve miklu var brennt. Emilía komst líka að því við lesturinn, að Grími tengdaföður hennar var lítið gefið um þessar launhelgar barnanna, að þau „dröbbuðu í skáldskap“, eins og Ingibjörg systir hans komst að orði um son sinn Grím forðum. Það hvarflaði að Emilíu að flytjast til Reykjavíkur. Þóra og Páll sögðu hana velkomna til sín. Þegar til kom, treystist hún ekki til að rífa sig upp. Emilíu var ljúft að rifja upp atvik, þar sem þau hjón sýndu sjálfsafneitun, svo sem þegar þau ætluðu burt í orlof að ráði læknis sumarið 1879. Þá kom Tryggvi Gunnarsson kaupstjóri til þeirra hjóna og fór fram á, að þau yrðu við beiðni síra Björns Halldórssonar í Laufási um „að taka við dóttur próf- astsins.“ Þau hættu við förina, því að Jón vildi gjarna verða „þessum sönnu íslendingum“ að liði, eins og hann orðaði það. Hér mun hafa verið um að ræða Laufeyju, dóttur Björns, sem lézt tveim árum síðar (1881). Emilía hafði líka reynzt Halldóru Þorsteinsdóttur, konu Tryggva Gunnarssonar, vinur í raun, er hún lá banaleguna á sjúkrahúsi í Höfn 1875, aðeins 36 ára gömul, en Tryggvi var þá sjálfur langt leiddur af heimakomu. Svo mætti lengi telja. Þau hjón voru samhent í þessu. Grímur amtmaður hafði kvartað undan því að geta ekki verið snauðum og vesölum það, sem hugur hans stóð til, fátæktar vegna. Jón sonur hans reyndi að bæta úr því á marga lund. Hjónin höfðu oftast eða alltaf íslenzka „húshjálp“ og reyndust stúlkum sínum vel. Gaman þótti þeim að halda brúðkaupsveizlur skjólstæðinga sinna.56 Bréfasafn Jóns varð Emilíu sífelld dægrastytting milli þess sem gestir komu. Minningar flæddu upp í hugann við lesturinn. Hún skrifaði Þóru og spurði um hitt og þetta, sem minnzt var á í gömlum fjölskyldubréfum. Hún veltir fyrir sér ýmsu, sem þar ber á góma. Jón hafði ágæta kímnigáfu og var ræðinn og skemmtinn í sinn hóp. Emilía hélt helzt, að kímnigáfuna hefði hann þó ekki hlotið í vöggugjöf. Hún væri áunnin, og hún spurði Þóru. Óvíst er um svar, þar eð bréf hennar voru brennd. Nú reyndist Emilíu þörf á að hafa sem flesta í kringum sig á daginn, annars átti hún á hættu að verða kjarkleysi að bráð, gráta sig í svefn á kvöldin. Oft varð bréfasafnið til að eyða tómleika, er greip hana. Emilía skrifar Þóru, að hún viti ekki af hvers konar völdum það er, að hún verður alltaf svo „undarlega hrærð“, er hún les bréf tengdaföður síns til barnanna; kjarninn í þeim öllum sé djúp og heit ást til þeirra: Öll bréfin hans hræra mig svo djúpt. Sá, sem ber slíka ást til barna sinna, er þess virði, að fyrir hann séu færðar miklar fórnir. Og svo öll einsemdin þar norður frá ... Og rétt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.