Hugur - 01.01.2006, Side 148

Hugur - 01.01.2006, Side 148
146 Maurizio Ferraris þessu felst skýringin á því að smættun heimsins virðist auðveld þegar notast er við sjónarhorn í anda náttúruhyggjunnar, en þegar til kastanna kemur reynist þessi smættun enginn hægðarleikur.) Hins vegar er hverskyns form- gerð ætlandinnar nátengd tilteknum markhyggjuþætti sem felst í því að beinast að (eða hafa fyrir augum). Langi mann hlýtur mann að langa eitthvað. Trúi maður, hlýtur maður að spyrja hvað pað er sem maður trúir. Atriði af þessum toga verða til þess að vísa á bug hvers kyns grun um óefnislega hugs- un. Ætlandi verður ekki smættuð niður í einfaldan áhuga, enda eru býsna mörg dæmi um hluti sem við trúum en forðumst þó. Eða svo dýpra sé í ár- inni tekið, til eru mörg dæmi um hluti sem við trúum þó að við gerum enga grein fyrir trú okkar á þá. Hinn heimspekilegi áhugi á fyrirbærum á borð við hið óvænta eða leiðindi grundvallast, almennt og í sínum sértækustu mynd- um, á því að þessi fyrirbæri eru óyggjandi vitnisburður um að ætlandin smættar ekki veruna niður. Raunar er það svo að væri gefinn kostur á því að smætta veruna niður í ætlandi okkar (að því gefnu að þvert á allar vísbend- ingar geti ætlandi verið til án veru), þá kæmi okkur aldrei neitt að óvörum. Væri málum háttað á þennan veg ætti það eitt sér stað sem við viljum að eigi sér stað. Okkur myndi heldur aldrei leiðast, úr því að við fáumst þá aðeins við þá hluti sem vekja áhuga okkar. Við gætum engu að síður vakið athygli á því að í allri þessari umræðu okk- ar um ætlandi og loforð erum við þegar öllu er á botninn hvolft að tala við vindinn. Þessi mótbára sprytti þá einvörðungu af því að við værum að smætta viðfangsefnið niður í siðferðilega spurningu. Til að koma í veg fyrir þetta þyrfti maður að vera frjáls. Og segja má að þar búi allur vandinn. Ein- mitt hvað varðar spurninguna um framfarir. Framfarir sem aðeins væru vél- ræn raungerving hugsjónar sem hefði verið forrituð fyrirfram væru á engan hátt framfarir heldur miklu fremur einhvers konar endurtekning. Að síðustu mætti andmæla á svofelldan hátt: að reiða sig á að allt hrífist með hreyfingu skilafrestsins gerir hægt um vik að færa rök gegn því að vitundin sé frjáls - vitund sem væri ekkert annað en niðurstaða minninga sinna, h'kt og fram- leitnin sem, í ljósi ædandi sinnar og formgerðar hennar, er ekkert annað en útkoman úr ákveðnum fjölda afurða eftirheldninnar. Derrida hefur ítrekað hafnað slíkri niðurstöðu. Ur því að stund ákvörðunarinnar er brjálæði má aldrei finna henni stað innan vébanda kennivalds og enn síður lætur hún skorðast af útreikningunum sem fara á undan henni. Hvernig þá? Eg held að áhersla Derrida á hugtökin um það sem er „útreiknanlegt“ og „óútreiknan- legt“ varpi nokkru ljósi á þessa spurningu. Hér kemur til sú samhverfa sem Leibniz gerði grein fyrir í Guðréttu sinni: „til eru tvö valinkunn völundarhús þar sem skynsemi okkar tapar iðulega átt- um: annað varðar hina voldugu spurningu um frelsi og nauðsyn, einkum hvað lýtur að uppruna og uppsprettu hins illa; hitt felur í sér umræðuna um sam- fellu og ódeilanleika þar sem frumeindir birtast, og þar sem vangaveltur um óendanleikann hljóta að koma við sögu. Hið fyrra er nánast gjörvöllu mann- kyni fjötur um fót, hið síðara færir heimspekingum einum eitthvað að iðja.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.