Hugur - 01.01.2006, Side 165

Hugur - 01.01.2006, Side 165
Tilurð ogformgerð“ ogfyrirbærafræðin 163 nauðsyn þess gríðarlega verks að koma á fót almennri fyrirbærafræði tilurð- arinnar - sem kemur til skjalanna í þriðju leiðinni sem hér er lýst. C) Sögulega og markhyggjulega leiðin. „[Mjarkhyggja skynseminnar gegn- sýrir hinn sögulega veruleika",24 einkum „einingu sögunnar um sjálfið".25 Þessari þriðju leið er ætlað að greiða aðgang að frummynd (eidos) hins sögu- lega almennt (þ.e.a.s. að lokamarki (íe/os) þess, vegna þess að frummynd til- tekinnar birtingarmyndar hins sögulega, þ.e. tiltekinnar framþróunar merk- ingarinnar sem hlýtur að vera í senn rökleg og andleg, getur ekki verið annað en forskrift, tiltekið gildi fremur en tiltekið eðlisform). En hún er annað og meira en leið á meðal annarra leiða. Eðlisformleg greining sögunnar er ekki eins og hver önnur eðlisformleg greining: hún nær utan um heild þess sem er. Innrás logos-ms og tilkoma hugsjónarinnar um óendanlegt verkefni skyn- seminnar í mannlega vitund á sér ekki einvörðungu stað með keðju byltinga sem jafnframt eru umbreytingar yfir í það sem þegar var til staðar - kvalræði endanleika sem fyrir var og leysir úr læðingi dulið afl óendanleika sem ljær mætti (ðúvagig) tiltekinnar þagnar rödd sína. I þessum snöggu umskiptum eru um leið fólgnar afhjúpanir (en einnig endurhjúpanir því að uppruninn dylst jafnóðum undir hinu nýja hlutlægnissviði sem uppgötvað var eða leitt fram). Husserl fellst á að umskipti þessi geri alltaf boð á undan sér „í óreið- unni og myrkrinu", það er að segja ekki einvörðungu í einföldustu þáttum lífsins og mannkynssögunnar, heldur örli einnig á þeim í dýrah'finu og nátt- úrunni almennt. En hvernig getur slík staðhæfing, sem nauðsynlega sprettur af fyrirbærafræðinni og gildir innan hennar, talist hafin yfir allan vafa af hálfu fyrirbærafræðinnar sjálfrar? Því að þessi staðhæfing vísar ekki aðeins til fyrirbæra og þess auðsæja í upplifiminni. Geti sh'k staðhæfing, strangt til tek- ið, einungis gert vart við sig innan fyrirbærafræðinnar, má þá ekki líta svo á að hún sé þá þegar - eða eftir sem áður - frumspekileg, játun tiltekinnar frumspeki sem lægi þá fyrirbærafræðilegri orðræðu til grundvallar? Ég læt mér nægja að varpa þessum spurningum fram. Skynsemin afhjúpar sem sagt sjálfa sig. Husserl heldur því fram að skyn- semin sé sá logos sem verður til í rás sögunnar. Þessi logos gengur í gegnum veruna með sjálfan sig að markmiði, með það fyrir augum að birtast sjálfum sér, þ.e. að orða sjálfan sig og skilja sjálfan sig (eða heyra í sjálfum sér [s’en- tendre\) sem logos og í krafti þess að vera logos. Logos-inn er talmálið í formi sjálfs-hrifa \auto-affection\: að hlusta á sjálfan sig tala. Hann leitar út fyrir sjálfan sig í þeim tilgangi að endurheimta sjálfan sig í „lifandi nútíð“ nærver- tilurðarformgerð hins almenna sjálfs er nær út fyrir tímamyndunina, eru víðs fjarri, enda til- heyra þær æðra stigi. En þegar við vörpum þessum spurningum fram, gerist það heldur ekki án allra skilyrða. Því að fyrst um sinn mun athugunin á eðlinu einnig halda sig við sjálfið yfirhöf- uð og skilyrðast af þeirri forsendu að fyrir þessu sjálfi sé til samsettur heimur. Þetta er líka nauð- synlegt stig sem ganga verður gegnum til að unnt verði að koma auga á möguleikann á eðlis- formlegri fyrirbærafræbi sem yrði eins a/menn og kostur er, með því að draga fram form þeirra ^ lögmála sem henni tilhcyra" (Husserl, Cartesianische Meditationen, s. 110, §37). Husserl, Die Krisis der europdischen Wissenschaften und die transzendentale Phánomenologie. Husserliana VI. Haag, Martinus Nijhoff 1976, s. 386 (Beilage III). Husserl, Cartesianische Meditationen, s. 109 (§37).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.