Hugur - 01.01.2007, Side 19

Hugur - 01.01.2007, Side 19
Andlegt lýðveldi án kreddu 17 endanum eitthvað mikið í bókinni, ef hún gagnast þér, hjálpar þér að skýra hugsun þína og sjá það sem þú vildir sagt hafa, þá verðurðu að hugsa sjálfstætt og frum- lega. Þú verður að fá hugmyndir. Eg held að það gerist ekki öðruvísi. Annars verður lesturinn bara einhver bútasaumur. Það verður að koma til eitthvert sam- eiginlegt vandamál, einhver sameiginleg sýn, einhver sameiginlegur skilningur á gildum, eitthvað slíkt - þannig lít ég á þetta. Ég held að annars sértu ekki raun- verulega að vinna í hugmyndum viðkomandi hugsuðar. En túlkun á textum með pessum hœtti eins ogpú lýsir, erpað aðalatriði í starfi heim- spekingsins eða eina starf hans eða ... ? Ég vil jafnvel ganga svo langt að segja að túlkun á textum sé ekki hluti af starfi heimspekingsins - það er kannski það sem ég er að segja. Nú er meira en aldar- fjórðungur síðan ég byrjaði að kynna mér heimspeki í háskólanámi. Eg held ég hafi aldrei fengið verkefni, eða sett sjálfum mér fyrir verkefni, sem hófst á því að ég sagði við sjálfan mig: „Nú ætla ég að túlka þessa bók“, eins og menn stunda kannski í bókmenntafræði eða kvikmyndafræði eða ég veit ekki hvar. Ég hef aldrei sett mér það verkefni að túlka Fre/sið, Otímabærar hugleiðingar eða Trúar- vilja. Þetta er ekki hártogun. Ég á aðeins við, eins og ég sagði um gagnrýnina áðan, að mér finnst voðalega ófrjótt að iðka gagnrýni til þess eins að gagnrýna. Eins er ég ekki hrifinn af því að túlka til að túlka - bara af því að það er hluti af þínu starfi eða eitthvað í þá áttina. Þegar þessu er lýst á þennan hátt virkar þetta kannski dálítið einfalt, en satt er það engu að síður. Tökum dæmi af mínum skrifum. Það er mjög langt síðan ég kynntist Frelsinu eftir John Stuart Mill. Frá þeirri stundu hefur þessi bók leitað á mig. Og ég varð óánægður með viðtekinn lestur á þessari bók. Þegar ég er svo búinn að orða mína hugsun um þetta þá get ég stigið fram og sagt: „Ég er með aðra túlkun á Mill en gengur og gerist, ég túlka verkið sem rit um aðferðafræði ekkert síður en stjórnmálaheimspeki eða sið- fræði.“ Þarna er kjarninn í túlkun minni á Frelsinu. Þetta er verk sem fæst við að útlista heimspeki sem aðferð ekkert síður en að láta í ljós sannindi um stjórnmál. Það sem ég er að segja er að túlkunin er ekki aðalatriðið. Hvað er aðalatriðið? Að skilja og skýra hugsun þína, skilja betur hvað felst í hinni heimspekilegu að- ferð, skilja betur tengsl frelsishugsjónarinnar og þroskans. Þannig að markmiðið er ekki að segja:„nú skil égpessa bók betur, ég hef réttan skilning á henni“, heldur erpað að skilja eitthvert viðfangsefni? Já, en málið er þó jafnvel enn einfaldara, þetta er frekar eins og að leiða hug- myndina út. Segjum að ég sé tónskáld og hafi heyrt tiltekinn píanókonsert eftir Beethoven og segi svo við sjálfan mig: ,Já, þarna er stef sem er ekki alveg leitt út en leikur stærra hlutverk í verkinu en ég hélt.“ Síðan færi ég að semja tilbrigði við stefið. Þá vaknar spurningin: af hverju leitaði þetta stef í þessu tónverki svona stíft á mig? Auðvitað gætu margar ástæður verið fyrir því. Ein gæti verið sú að þetta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.