Hugur - 01.01.2007, Síða 22

Hugur - 01.01.2007, Síða 22
20 Andlegt lýðveldi án kreddu ýví aðfá viðbrögðfráþeim - og vceri ekki œskilegt að heimspekingar tœkjuþátt ísam- ræðum úti isamfélaginu meðvitaðir um þessar takmarkanir sem þú ert að tala um ? Jú, ég er alveg sammála því að það eru afarkostir að stilla þessu svona upp: allt eða ekkert. Eg vil ekki stilla þessu þannig upp. Ég er að lýsa tiltekinni hættu sem ég lenti sjálfur í '92 og '93. Það tekur mörg ár frá því maður byrjar að segja nei við blöðin, sjónvarp og útvarp þangað til þeir hætta endanlega að hringja, því þeir vilja alltaf fá einhvern sem vill tala um hlutina. En mín nýja regla er sú að þegar maður hefiir hugsað sig niður á eitthvað og hefiir eitthvað að segja - maður hefur til dæmis skoðað siðferði blaðamanna eða spillingu tungumálsins og sér þetta gerast í samfélaginu - þá segi maður já við því að koma fram á málþingi eða í útvarpi eða eitthvað slíkt. Og ég myndi vilja krítisera sjálfan mig ögn fyrir þetta ... nei, það borgar sig nú ekki að gagnrýna sjálfan sig, ég á við að þarna er smá eftirsjá ... ég hefði viljað vera duglegri í sumum málum af þessu tagi án þess að slaka á fræðilegum kröfum. En ég held að það sé ægilegt fyrir heimspeking að verða einhvers konar pólitískur aktífisti - ég er Nietzscheisti þegar kemur að þessum punkti. I aktífisma hættir maður mjög fljótt að hugsa heimspekilega og fer að hugsa í strategíum, manipúleringum en þó einkum klisjum. Sumir mynduþó segja að ekki séhægt að tala viðfölmiðla öðruvísi en að hafa eitthvað af pessu á sínu valdi, heldurðu að það sé rangt? Ég held að það sé rangt. Ég held að með vali sínu sé maður alltaf að taka þátt í að búa til einhvern heim. Þú getur með vali þínu tekið þátt í því að búa til aðeins upplýstari heim og aðeins betri dagblöð, held ég. Til að færa rök fyrir þessu þá mætti einfaldlega bera saman ólík dagblöð. Það eru ólíkar blaðahefðir í ólíkum löndum eftir því hvernig almenningur er og eftir því hvernig fólk hugsar. Danir finnst mér til dæmis vera með góða fréttamennsku. Ég hef búið þar í eitt ár. Mér finnst þeir semja fréttir fyrir hugsandi fólk sem þeir telji að ekki þurfi að ráðskast með heldur megi láta fá staðreyndir. Ég hef séð bandaríska fréttamennsku sem er eins góð eða betri. En ég hef líka séð bandaríska fréttamennsku sem er öll á þá leið að gert er ráð fyrir því að fólk sé heiladautt og að sífellt þurfi að ráðskast með það. Ég vil ekki tala of hátíðlega, en ég held að það sé á ábyrgð okkar háskóla- kennara að reiða fram eitthvað vandað og bitastætt þegar við blöndum okkur í umræðuna. Það er nú bara þannig að líf okkar er svo takmarkað að hver maður fyrir sig getur ekki haft eitthvað sæmilega vandað til málanna að leggja nema í fáeinum málaflokkum - flestir menn eru þannig úr garði gerðir. Ég get tjáð mig um siðferði og blaðamennsku, því ég hef bæði skoðað þau mál á Islandi og í er- lendu samhengi. Mér finnst ég geta tjáð mig af viti um vissa spillingu tungumáls- ins í lýðræðislegum samfélögum. Það tekur óhemjutíma að setja sig inn í flókin mál eins og gagnagrunnsmálið sem ég reyndi að skoða á sínum tíma. En maður hefur ekki yfirsýn yfir marga slíka málaflokka. Mig langar aðeins að víkja að öðru sem snertir líka starf heimspekingsins. Fyrir nokkr- um árum varstu með málstofu við Háskóla Islands sem ég tókþátt í um heimsþeki sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.