Hugur - 01.01.2007, Side 24

Hugur - 01.01.2007, Side 24
22 Andlegt lýðveldi án kreddu Reynirpú að gerapað sjálfur? Þetta er eiginlega ennþá flóknara í mínu tilviki, til dæmis að því leyti að ég er ekki vélvirki eða rafvirki, heldur háskólakennari. Mín varkárni, mín sjálfsskoðun og mín hæfni til að skilgreina hugtök og forðast ákveðna frumspekilega fuapytti, er í senn mín atvinna og mitt hversdagslíf líka. Eg hef atvinnu af því að ræða um þessi mál! Þannig að svarið fyrir mig hlýtur á vissan hátt að vera „já“, því þetta er einfaldlega mín vinna. Ég mæti hér og ég ræði við nemendur og skrifa þessar greinar. Síðan er ég eins og aflir aðrir með það að mér finnst ég mega gera meira af því að fleyta kraftinum sem býr í heimspekinni inn í restina af hversdagslífi mínu, en ég held hún gagnist töluvert þar flka. Eitt hef ég til dæmis reynt að hafa að leiðarljósi bæði í heimspekinni og hversdagslífinu — þú sérð hvað það er erfitt að tala um þetta, það er eins og maður fari að hæla sér um leið og maður fer að tala um þetta - en það sem ég hef verið að þróa í heimspekiskrifum mínum er ekkert ósvipað þeim markmiðum sem ég hef sett mér í hversdagslífinu. Mér finnst til dæmis einfaldleikinn mikils virði á báðum stöðum: ég hef reynt að einfalda mál mitt og hafa hugsunina tæra. Ég verð mjög pirraður út í sjálfan mig þegar ég flæki hlutina um of. Markmiðið er að kynna viðfangsefnið og hugsa um það með lesandanum. Þá skiptir höfuðmáli að vera skýr. Hið sama held ég að sé mikilvægt í hversdagslífinu, þ.e. að flækja það ekki, og ég reyni að lifa eftir því. Annað sem mér finnst mikilvægt í heimspekiskrifum er að þau séu heilbrigð. Þá á ég við að ég er ekki að leita að einhverri sjúkri og fáránlegri framtíðarsýn til að slengja framan í andlitið á fólki, heldur hef ég ákveðna hugmynd um heilbrigða skynsemi og heilbrigði. Og mér finnst afskaplega mikilvægt í hversdagslífinu heilbrigt, einfalt ... ... grœnmeti ... ... grænmeti og góð hreyfing og slíkt. Þannig að ég held ég sé að reyna að gera mjög svipaða hluti, að þetta styðji hvort annað, en það gengur misvel á báðum sviðum. Og ég kann ekki að meta það þegar gjá myndast þarna á milli. Ef ég hefði tileinkað mér afls konar óheilbrigt líferni, væri til dæmis mjög drykkfelldur, þá held ég að ég myndi ekki skrifa eins og ég skrifa. Þú talar um heimspekina jyrst ogfremst sem aðferðfrekar en hugmyndir. Hvað veld- ur? Að einhverju leyti held ég að þetta mótist af djúpri skapgerð sem maður á sam- eiginlega með mörgum öðrum. Ég held að menn séu svolítið ólíkir að þessu leyti. Eg er ekki endilega að gera fltið úr fræðilegri heimspeki og sjálfur stunda ég hana töluvert, en ég finn að það sem virkilega kveikir í mér, sem þá er rannsóknarefni mitt, er aðferðin. Þegar ég les Ereud gamla þá sofna ég óðar en hann fer að útflsta þessar endalausu tilgátur og ægilegu kennilegu byggingar sínar. En aðferð Freuds er leiftrandi snjöll, þerapían, og ég held hún hafi raunverulegt gildi fyrir sálarfræði og heimspeki. Sama á við þegar maður les Hegel eða Heidegger, sérstaklega Heidegger. Sumt í byggingunni hjá honum finnst mér ekki aðlaðandi, en bæði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.