Hugur - 01.01.2007, Síða 32

Hugur - 01.01.2007, Síða 32
30 David Hume Það er eðlilegt að við svipumst um eftir mælikvarða á smekk, reglu sem nota má til að samræma hin margvíslegu viðhorf manna, alltént til að kveða upp úrskurð sem staðfestir eitt viðhorf en fordæmir annað. Til er tegund heimspeki sem útilokar allar vonir um velgengni í slíkri viðleitni og heldur því fram að ógerlegt sé að öðlast nokkurn tíma mælikvarða á smekk. Sagt er að mjög mikill munur sé á dómgreind og tilfmningu. Oll tilfinning er sönn vegna þess að tilfinning vísar ekki til neins út fyrir sjálfa sig, og er alltaf raunveruleg hvar sem maður er sér meðvitandi um hana. En ekki eru allir úr- skurðir skilningsins sannir vegna þess að þeir vísa til einhvers fyrir utan sig sjálfa, nefnilega raunverulegra staðreynda, og eru ekki alltaf í samræmi við þann mæh- kvarða. A meðal þúsund ólíkra skoðana sem ólíkir menn kunna að hafa um sama efni er ein, og aðeins ein, sem er rétt og sönn, og eini vandinn er að ákveða hana og ganga úr skugga um hana. Á hinn bóginn eru þúsund ólíkar tilfinningar sem sami hlutur vekur allar réttar af því að engin tilfinning stendur fyrir það sem er í raun og veru í hlutnum. Hún er aðeins til marks um tiltekið samræmi eða sam- band milli hlutarins og líffæra eða hæfileika hugans, og væri þetta samræmi ekki til í raun og veru er óhugsandi að tilfinningin gæti verið til. Fegurð er ekki eigin- leiki hlutanna sjálfra: Hún er aðeins til í huganum sem virðir þá fyrir sér, og sér- hver hugur skynjar mismunandi fegurð. Einn einstaklingur getur jafnvel skynjað ljótleika þar sem annar skynjar fegurð. Og sérhver einstaklingur ætti að láta sér lynda sína eigin tilfinningu án þess að ætla sér þá dul að stýra tilfinningum ann- arra. Að leita að hinni raunverulegu fegurð eða hinum raunverulega ljótleika er jafn árangurslaus rannsókn og að ætla sér þá dul að komast að hinu raunverulega sæta eða raunverulega beiska. Eftir ástandi líffæranna getur sami hluturinn verið bæði sætur og beiskur, og málshátturinn hefur réttilega ákveðið að það sé gagns- laust að deila um smekk. Það er mjög eðlilegt, og jafnvel alveg nauðsynlegt, að láta þessa grundvallarreglu taka til andlegs jafnt sem h'kamlegs smekks. Og þann- ig reynist almenn skynsemi, sem svo oft er á öndverðum meiði við heimspekina, einkum þá sem aðhyhist efahyggju, vera henni sammála um að kveða upp sama dóm, í einu tilviki að minnsta kosti. En þó að þessi grundvaharregla, með því að verða að málshætti, virðist hafa hlotið viðurkenningu almennrar skynsemi er vissulega til tegund almennrar skyn- semi sem er í andstöðu við hana, gegnir alltént því hlutverki að þrengja hana og halda aftur af henni. Hver sá sem mundi staðhæfa að Ogilby og Milton eða Bunyan og Addison væru jafnir að sniUi og glæsibrag yrði talinn verja engu minni ýkjur en hefði hann haldið því fram að moldvörpuhaugur væri jafn hár ogTener- ife eða tjörn jafn víðáttumikil og úthafið. Enda þótt til kunni að vera einstaklingar sem taka hina fyrrnefndu höfunda fram yfir, þá tekur enginn mark á slíkum smekk; og við lýsum því hiklaust yfir að viðhorf þessara gagnrýnenda sem svo eiga að heita sé fráleitt og hlægilegt. Reglan um náttúrlegan jöfnuð smekks er þá gleyrnd með öUu, og þótt við viðurkennum hana við sum tækifæri þar sem hlut- irnir virðast nálægt því að vera jafnir, þá virðist hún fjarstæðukennd þversögn, eða öllu heldur augljós fásinna, þar sem svo misjafnir hlutir eru bornir saman. Auðsætt er að engar samningarreglnanna eru ákveðnar með rökhugsun fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.