Hugur - 01.01.2007, Page 49

Hugur - 01.01.2007, Page 49
Tilraun um tilfinningar 47 greining eðlisfræðileg úttekt á lofttitringi. En slík greining á lofttitringi er ekki greining á tónlist, ég greini aftur á móti tónlist ef ég kalla tiltekið tónverk „sin- fóníu“ og geri úttekt á uppbyggingu hennar. Eðlisfræðileg greining á hinni efnis- legu undirstöðu tónlistarinnar er dæmd til að vera ambátt tóngreiningar. Síðar- nefnda greiningin gefur nefnilega efnismynstrum samsemd (ídentítet) sem tónlist. Sú greining er svo aftur háð upplifun manna af tónlist. Með sama hætti er greining á efnislegum undirstöðum geðshræringa háð rökgreiningu sem líkist tóngreiningunni. Rökgreiningin er svo aftur háð tilfinningareynslunni (Roberts 2003: 52-54).51 öðru lagi tel ég mitt eigið gagndæmi gegn Griffiths harla gott. Það er svona: Imyndum okkur mannverur sem eru eins og við að öllu leyti öðru en því að tilfinningum þeirra fylgja engar upplifanir, hvorki hugsanir né kenndir. Samt bregðast þessar verur við tilfinningalegu áreiti með h'kum hætti og við. Þær bregðast við hættu með því að orga og hlaupa burt á harðaspretti. Nákvæmlega það sama gerist í möndlu þeirra og okkar þegar við skelfumst eitthvað (mandla eða amygdala er heilastöð sem virðist stjórna hræðsluviðbrögðum). Eins gerist það sama í heila þeirra og okkar er við syrgjum eitthvað. En þar sem mannver- urnar upplifa hvorki hræðslu né sorg þá má ætla að þær bregðist við hræðslu- og sorgarviðbrögðum sínum með líkum hætti og við bregðumst við ósjálfráðum við- brögðum. Slái einhver á hnéskel okkar með þeim afleiðingum að fóturinn skjótist upp þá getum við greint ferlið og hugsað um það þótt við upplifum ekkert. Við sjáum ósjálfráð viðbrögð utan frá. Þannig myndu mannverurnar líklega sjá hræðsluviðbrögð og önnur tilfinningaleg viðbrögð sín. Þá má spyrja hvort líklegt sé að þær lýsi slíkum hræðsluferlum með því að segja „ég/hann/hún var hrædd- (ur)“. Er ekki líklegra að þær segi „ég/hann/hún sýndi hræðsluviðbrögð"? Og er ekki enn líklegra að þær beiti einfaldlega ekki hræðsluhugtakinu, hvað þá öðrum tilfinningahugtökum? Hvaða not hefur vera sem aldrei upplifir sorg fyrir sorgar- hugtakið? Hugsanlega gæti hún notað orðið „sorg“ um vissa tegund af atferli sem hún sér hjá sjálfri sér og öðrum verum af sama tagi. En vandséð er að það orð tákni sama hugtak og hugtakið „sorg“. Orðið myndi þá fremur tákna hugtak sem væri stofnskylt hugtakinu um loftbylgjurnar er myndast þegar sinfóníur eru spil- aðar, en ekki hugtakinu sinfóníu. Það hugtak væri aftur á móti hliðstætt við sorg- arhugtakið. Alltént er náttúruhyggjan ekki ýkja mikil ógn við vitskenninguna. d) Skilgreiningarvandi: Griffiths er hugsanlega undir áhrifum frá Amélie Rorty sem segir að hugtakið geðshræring verði ekki skilgreint, það myndi ekki náttúru- lega tegund (e. natural class) (Rorty 1980:105).6 En Roberts telur að hún gefist upp of fljótt, við getum ekki útilokað að slíka skilgreiningu megi finna ef við vöndum til verka (Roberts 2003: 64). Og ég segi heyr, heyr! Eins og nærri má geta er Roberts gagnrýninn á þrígreiningu Griffiths. Gagnstætt því sem sá síðarnefndi heldur fram getur hræðsla haft vitsþátt. Dæmi um slíka hræðslu er ótti sem prófessor nokkur finnur til er hann uppgötvar að til eru máttug rök gegn kenn- ingum hans. Þetta þýðir að ekki er hægt að greina skarplega milli forritaðra hrif- bundinna viðbragða og æðri, vitbundinna tilfinninga. (Roberts 2003: 24-26). Enn 5 Ég spinn við málflutning Roberts, rek hann ekki nákvæmlega. 6 Gull er náttúruleg tegund enda ekki erfitt að skilgreina hugtakið „gullw.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.