Hugur - 01.01.2007, Síða 69

Hugur - 01.01.2007, Síða 69
Listin á tímum tœkninnar 67 verk uppfylla sama hlutverk og fyrri listaverk, en þau gera það á nýjan hátt og fyrir nýjan markhóp, ekki þröngan hóp listvina eða listunnenda, heldur fyrir allan almenning. Þannig mætti kannski segja að auglýsingar uppfylli sömu þörf og helgimyndir áður, svipað og Halldór Laxness hélt fram í Alpýðubókinni. Enn eitt atriði kemur hér fram sem mælikvarði á gildi fjöldaframleidds lista- verks, en það er samband verksins við mannfjöldann. Fjöldaframleidd list er list fyrir fjöldann. Spurningin sem notuð er til að meta þessa vídd er hvort margir geti notið verksins samtímis eða ekki, eða kannski öllu heldur hvort verkið sé þess eðhs að ijöldi manns geti notið þess. Að vísu eru tvær leiðir til þess, annað hvort að fólk njóti sama verksins saman eins og til dæmis í kvikmyndahúsi, eða hver í sínu lagi með sama verk eins og til dæmis eftirprentun af málverki. Benjamin tekur tvö þekkt dæmi til að útlista mál sitt: Málverk og kvikmyndir. Þegar áhorf- andi skoðar málverk stendur hann yfirleitt fyrir framan það, einn síns liðs eða í fámenni, og einbeitir sér að því í kyrrð og ró, hann hefur svigrúm til að íhuga verkið og kalla fram ýmis hugmyndatengsl, og getur sett fram ígrundaða gagn- rýni á verkið. Eins og Benjamin lýsir áhorfanda kvikmyndarinnar, þá eru aðstæð- urnar gjörólíkar. Áhorfandinn nýtur kvikmyndarinnar ásamt öðrum, í mann- fjölda, það er allt á hreyfingu og enginn tími til íhugunar vegna þess sem hann kallar „sláandi áhrif'. Aftur er það myndin sem þrengir sér upp á áhorfandann fremur en að áhorfandinn komi að myndinni og skoði hana í krók og kring. Þarna á sér stað sjónræn ánægja í bland við gagnrýni. Þetta er afþreying (bæði skemmtun og neysla). Þannig er kvikmyndin í eðfi sínu tengd fjöldaþjóðfélagi og alþýðumenningu, ólíkt málverkinu sem er afsprengi eldri þjóðfélagshátta þar sem hin félagslegu skilyrði framleiðslu og neyslu listaverka voru önnur Á sínum tíma hafði til dæmis einungis fámennur hópur efni á að láta búa til freskur eða kaupa ohumálverk og aðeins fáir gátu yfirleitt notið slíkra verka í einu. Þar er dýrkunar- eða varðveislugildið ráðandi á kostnað sýningargildisins. Jafnvel opnir sýningar- sahr nútímans, sem eru aðgengilegir öhum almenningi, breyta því ekki hvernig við horfum á frummynd málverks. A móti kemur arkitektúr, þar sem saman fer notagildi og listgildi og þar sem ekki er til neitt sem svarar til sjónrænnar íhug- unar málverka, því að arkitektúr er í raun list á opinberum vettvangi. Við skoðum byggingar yfirleitt aht öðruvísi en málverk, oftast nær fremur tilviljunarkennt og án einbeitingar um leið og við göngum hjá byggingunni eða um í henni. Hugtök og kenningar Benjamins taka til þess sem við gætum einfaldlega kallað list- skemmtun, það er listneysla í formi dægrastyttingar (andstætt hugmynd Cohing- woods um eiginlega list8). Þar eru það ekki endilega gæði verksins sjálfs sem hlutar sem skoðaður er með einbeittri íhugun sem skipta mestu máli, heldur áhrifin á áhorfandann eða neytandann og þar með verður upplifun og reynsla áhorfandans, hin fagurfræðilega reynsla, sett í fyrirrúm. 8 R.G. Collingwood, Ihe Principles of Art, Oxford, 1938, gerði skýran jjreinarmun á eiginlegri list, sem felst í tj’áningu, og ýmsum öðrum birtingarmyndum listar (sjá Símon Jóh. Agústsson, List ogfegurð, Reykjavík, 1953, bls. 71-75 og 130-146, sem styðst við kenningar Coilingwoods).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.