Hugur - 01.01.2007, Síða 70

Hugur - 01.01.2007, Síða 70
68 Gunnar Harðarson Mörk listarinnar og markaleysi I upphafi bókar sinnar um Draumalandið fjallar Andri Snær Magnason um hug- myndir og virðist gera því skóna að þær lifi nánast sjálfstæðu lífi í tíðarandanum og hending ráði því hvar þær ber niður.9 Franska skáldið Paul Valéry mun hafa orðað áþekka hugsun og sagt frá því að sér hefði einu sinni dottið í hug laglína og hugmynd að tónverki, en gallinn hefði bara verið sá að hugmyndin hefði ekki ratað í réttan huga, því að Valéry væri rithöfimdur en ekki tónskáld. I tilviki Hall- dórs Laxness og Walters Benjamin er þó kannski nærtækara að gera ráð fyrir að sami veruleiki hafi vakið sömu grundvallarspurningarnar. Hinn sjónræni veru- leiki nútímans, sjónmenningin, er að taka á sig mynd á þessum tíma og viðbrögð þeirra Halldórs og Benjamins við þessum veruleika, svör þeirra, eru ekki óáþekk. Grunnhugmyndin er sú að tæknin breyti eðli myndlistarinnar og skilyrðum hennar, en færi um leið sömu eða svipaðar upplifanir í annað form. En þar sem Benjamin hafnar eldri kenningum á borð við eftirlíkingarkenninguna ásamt með hefðbundnu listhugtaki, hafnar Halldór listhugtakinu í rauninni á grundvelli hinnar úreltu eftirlíkingarkenningar. Báðir tengja nýja tækni hugmyndafræði- legum og þjóðfélagslegum aðstæðum. Laxness vill ekki ræða uppruna listarinnar í trúarbrögðum, en þangað sækir Benjamin einmitt hugmyndina að hinum nýju hugtökum sínum um dýrkunargildi og sýningargildi. Báðir líta á tæknina sem drifkraft framfara í listunum og telja að tæknin hafi afdrifaríkar afleiðingar fyrir listsköpunina og áhrif á hana. Ritgerðir þeirra Halldórs Laxness og Walters Benjamin voru ritaðar á fyrri hluta 20. aldar. Þá voru ljósmyndir, kvikmyndir og hljómplötur hápunktar tækni- þróunarinnar. Síðan þá hefur margt breyst. Hönnun, arkitektúr og skipulag hafa mótað umhverfi okkar í enn ríkara mæli en áður. Auk þess eru komnir til skjal- anna stafrænir skjá- og hljóðmiðlar og stafrænar tökuvélar sem eru í svipaðri stöðu og Kodak-vélin á þeim tíma þegar Halldór Laxness skrifaði grein sína. Það sem greinir stafrænu tæknina frá fyrri tækni er að nú er sama tækni að baki því sem birtist sem mynd, kvikmynd eða hljóð og úrvinnslan fer fram í tölvum, hvort heldur fyrir mynd, kvikmynd eða hljóð. Allir geta búið til kvikmynd með til- tölulega litlum tilkostnaði, allir geta hlaðið niður lögum af netinu og búið til eigin tónlistarsöfn á diskum eða iPod. Verk í stafrænu formi eru ólík fyrri fjölföldunum að því leyti að í stafrænum verkum er eftirmyndin nákvæmlega eins og frum- myndin, það er alls enginn munur á þeim, nema ef til vill dagsetningin sem segir hvenær viðkomandi skjal var myndað. Hvar og hvað er þá frummyndin? Og hvað verður um hugtök Walters Benjamin um sýningargildi og dýrkunargildi í hinum stafræna heimi fjölfelda? Svo virðist sem tæknin hafi haldið áfram að leysa upp listhugtakið og veki jafn- framt upp áleitnar spurningar um gildi og svið fyrri listhugtaka og hugmynda. Er höfundar- og frumleikahugtakið úrelt? Hver er áhorfandinn í gagnvirku lista- verki? Hvaða merkingu hefúr listin þegar hún er skoðuð út frá upplifún áhorf- andans? Ökum við um landslagsmálverk? Er bíll hreyfiskúlptúr? Hvar liggja 9 Andri Snær Magnason, Draumalandið: Sjálfshjálparbók handa hraddriþjóð, Reykjavík, 2006, bls. 17 o.áfr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.