Hugur - 01.01.2007, Síða 72

Hugur - 01.01.2007, Síða 72
70 Gunnar Harðarson og því sem ekki er talið vera list. Ályktunin sem margir listfræðingar og listamenn drógu af þessum og þvílíkum gjörningum var sú að það þyrfti að finna einhverja þá eiginleika sem skýrðu hvers vegna listin væri áfram list og listaverkin listaverk. En kannski var það bara röng ályktun: ef enginn eðlismunur er á því sem er list og því sem er ekki list, og ef það sem er ekki list er óaðgreinanlegt frá því sem er list, og ef það er auk þess bara mismikil líking með listaverkum innbyrðis, þá blasir það við, samkvæmt lögmáli Leibniz um samsemd hins óaðgreinanlega, að fyrst ready-mades Duchamps á verslunarlagernum eru óaðgreinanlegir frá ready- mades Duchamps í galleríinu, þá eru ready-mades Duchamps alveg jafn langt frá því að vera list og nytjahlutirnir á lagernum og öfugt: Nytjahlutirnir í búðinni eru jafnmikil listaverk og verkin í sýningarsalnum og sama má segja um allt annað. Listhugtakið í hefðbundnum skilningi nær þá ekki lengur að gera grein fyrir sambandi samtímalistarinnar og sjónmenningar nútímans og því þarf að endur- túlka það eða skapa ný hugtök til að skilja hinn nýja veruleika sem blasir við fagurfræði nútímans.13 Abstract Art in the age of technology Halldór Laxness and Walter Benjamin on the development of visual arts In 1928, the Icelandic author Halldór Laxness, who was later to win the Nobel Prize for literature, wrote a short essay on visual arts. This text revolts against traditional ideas about the social status of art, taking its inspiration from urban landscapes, modern technology, cinema and photography - all of which were abundantly present to the writer at the time, given the fact that he wrote the piece in California. Paradoxically, though, Laxness’ essay remains firmly devoted to a classical notion of visual arts as representation or mimesis of its object. In the present paper, Laxness’ text is compared to Walter Benjamirís famous essay on “The Work of Art in the Age of Mechanical Reproduction”, finding various common threads — including a celebration of cinema and photography as the visual arts of the future, replacing the obsolete art of painting with its low- tech equipment and methods - but also several points of disagreement. Ulti- mately, the lesson drawn from the two texts is found pointing towards a radical reassessment of the borderlines separating the artistic from the non-artistic, rais- ing, towards the end, the provoking question: could the message of Duchamp’s ready-mades simply be that there is no difference between art and non-art, that everything - or nothing - is art? 13 Grein J^essi er unnin upp úr erindi sem flutt var á Vorþingi um fagurfræði á vegum Heimspekistofnunar Há- skóla Islands 29. apríl 2006.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.