Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 72
70
Gunnar Harðarson
og því sem ekki er talið vera list. Ályktunin sem margir listfræðingar og listamenn
drógu af þessum og þvílíkum gjörningum var sú að það þyrfti að finna einhverja
þá eiginleika sem skýrðu hvers vegna listin væri áfram list og listaverkin listaverk.
En kannski var það bara röng ályktun: ef enginn eðlismunur er á því sem er list
og því sem er ekki list, og ef það sem er ekki list er óaðgreinanlegt frá því sem er
list, og ef það er auk þess bara mismikil líking með listaverkum innbyrðis, þá
blasir það við, samkvæmt lögmáli Leibniz um samsemd hins óaðgreinanlega, að
fyrst ready-mades Duchamps á verslunarlagernum eru óaðgreinanlegir frá ready-
mades Duchamps í galleríinu, þá eru ready-mades Duchamps alveg jafn langt frá
því að vera list og nytjahlutirnir á lagernum og öfugt: Nytjahlutirnir í búðinni eru
jafnmikil listaverk og verkin í sýningarsalnum og sama má segja um allt annað.
Listhugtakið í hefðbundnum skilningi nær þá ekki lengur að gera grein fyrir
sambandi samtímalistarinnar og sjónmenningar nútímans og því þarf að endur-
túlka það eða skapa ný hugtök til að skilja hinn nýja veruleika sem blasir við
fagurfræði nútímans.13
Abstract
Art in the age of technology
Halldór Laxness and Walter Benjamin on the development of visual arts
In 1928, the Icelandic author Halldór Laxness, who was later to win the Nobel
Prize for literature, wrote a short essay on visual arts. This text revolts against
traditional ideas about the social status of art, taking its inspiration from urban
landscapes, modern technology, cinema and photography - all of which were
abundantly present to the writer at the time, given the fact that he wrote the
piece in California. Paradoxically, though, Laxness’ essay remains firmly devoted
to a classical notion of visual arts as representation or mimesis of its object.
In the present paper, Laxness’ text is compared to Walter Benjamirís famous
essay on “The Work of Art in the Age of Mechanical Reproduction”, finding
various common threads — including a celebration of cinema and photography as
the visual arts of the future, replacing the obsolete art of painting with its low-
tech equipment and methods - but also several points of disagreement. Ulti-
mately, the lesson drawn from the two texts is found pointing towards a radical
reassessment of the borderlines separating the artistic from the non-artistic, rais-
ing, towards the end, the provoking question: could the message of Duchamp’s
ready-mades simply be that there is no difference between art and non-art, that
everything - or nothing - is art?
13 Grein J^essi er unnin upp úr erindi sem flutt var á Vorþingi um fagurfræði á vegum Heimspekistofnunar Há-
skóla Islands 29. apríl 2006.