Hugur - 01.01.2007, Page 88

Hugur - 01.01.2007, Page 88
86 Kristján Kristjánsson hægagang. Aristóteles á að vísu svar við vanda Davids; sá hafi ekki raunverulega tileinkað sér dygðina veglyndi heldur aðra öfgamynd hennar, skaðvæna eyðslu- semi: „Því sá maður er eyðslukló sem tortímist af eigin völdum, og sóun eigna telst vera eins konar sjálfseyðing“.27 En eitt er að vara við flumbrugangi og of- virkni, annað að hvetja beinlínis til þess að fólk fari sér hægt í góðverkunum. Hvað sem líður einstökum ummælum hans um stórmennið verður naumast séð að Aristóteles hvetji almennt til hins síðarnefnda. 2-3 Róbert gæti svarað því til að það sem einkenni stórmennið sé ekki umfram allt siðferðileg hægð - ófelmtleg framkvæmd dygðanna - heldurpersómdeghægb: Hið rólega fas og lundhægð séu svo djúpt ofnir þættir í skapgerð þess, svo að ekki sé minnst á dálætið á tómstundum umfram vinnu, að þeim verði ekki svipt burt úr lýsingu stórmennskunnar nema með því að gelda hana. Nú sé hins vegar meiri skriður á mannlífinu og fólk hafi tamið sér lífsmáta sem sé ósamrýmanlegur stórmennskuhugsjóninni, burtséð frá allri heimspekilegri réttlætingu hennar. Þetta minnir mig á hina dásamlegu bók Milans Kundera, Með hœgð, þar sem sögumaður spyr: „Hvers vegna er fólk hætt að njóta þess að fara sér hægt? Æ, hvað er orðið af skýjaglópunum frá því forðum? Hvar eru þeir, auðnuleysingjarnir sem lofsungnir voru í þjóðvísunum, flækingarnir sem ráfuðu frá einni myllu til annarrar og sváfu undir berum himni?" Sögumaður syrgir forna tíma þegar menn dunduðu sér við að „góna upp í glugga Guðs“; í okkar heimi sé hins vegar sett samasemmerki milli aðgerðaleysis og iðjuleysis og hraðinn orðinn að sæluvímu nútímans.28 Nú langar mig hins vegar að varpa fram örlítilli tilgátu. Hún er sú að sá lífsmáti sem stórmennskan ber í sér eigi meira skylt með okkar samtíð en þeirri samtíð sem 19. aldar hugsuðirnir hans Róberts eða sögumaður Kunderas þekktu og lýstu. „Því við störfum svo að við megum njóta tómstunda",29 kenndi Aristóteles. Þessi hugmynd kann að hafa verið framandi vinnusiðfræði mótmælendatrúarinnar á frumskeiði módernismans ogjafnvel síðar, í Tékkóslóvakíu Kunderas, þegar hug- sjón „hins hagsýna, vinnandi manns“ reið enn húsum. Samtímamaðurinn í hin- um bjargálna vestræna heimi 21. aldar er hins vegar ekki umfram allt homo econ- omicus heldur homo ludens: líklegri til að skemmta en vinna sér til ólífis. Og þótt hugmynd okkar um þýðingu tómstunda sé talsvert önnur en Aristótelesar, sem taldi þeim best varið til kyrrlátrar íhugunar, þá tengir okkar samtíð og hans sú forsenda að vinnustritið eitt veiti mönnum ekki lífsfyllingu heldur svölun ein- hverra dýpri þarfa í sálum okkar. Hér má einnig minna á hægagangshreyfinguna („Slow Movement“) sem á auknu fylgi að fagna á Vesturlöndum og hefur smám 27 Siðfrœði Nikomakkosar, fyrra bindi, s. 331-345 [1119^22-1123334]. 28 Með htegð, þýð. Friðrik Rafnsson (Reykjavík: Mál og menning, 1995), s. 6-7. 29 Siðfræði Níkomakkosar, síðara bindi, s. 249 [1177^5].
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.