Hugur - 01.01.2007, Side 101

Hugur - 01.01.2007, Side 101
Heimspeki semfrœðikenning eða iðja? 99 til þess hvort hún sé sönn eða ósönn. Með öðrum orðum: markasetninguna er aðeins hægt að skilja sem heimspekikenningu ef hún uppfyllir það lágmarksskil- yrði rökræðunnar að geta líka verið röng. Eins og Conant segir getur aðeins sú setning sem fær staðist mögulega (röklega) gagnrýni talist tjá merkingarbært inntak.12 Og þar er gengið út frá því að bæði staðhæfingin sem kemur fram í tjáningu hugsunarinnar og neitun hennar séu að minnsta kosti hugsanlegar. Setningin „við getum ekki hugsað neitt merkingarlaust" uppfyllir ekki þessa kröfu um gagnrýnanleika, því neitun hennar er, samkvæmt kenningunni sem hún sjálf heldur fram, einfaldlega merkingarlaus. Ef við getum ekki hugsað um merk- ingarleysur getum við ekki heldur hugsað merkingarlausar hugsanir. Ef við get- um ekki hugsað merkingarlausar hugsanir getum við ekki heldur ekki fullreynt að þessi eða hin hugsunin sé merkingarlaus. Við myndum halda því fram að þar sé eitthvað, en yrðum í sömu mund að segja að þetta „eitthvað" geti ekki verið til. Markasetningin segir nákvæmlega þetta: að þarna sé eitthvað sem við getum ekki hugsað. Hvernig gætum við þá sannfært okkur um að ekki sé mögulegt að hugsa merkingarlausar hugsanir? Hvað væri það sem okkur ætti að mistakast í því sam- bandi? Þar sem málrýnin bendir á að „merkingarlausu hugsanirnar“ sem markasetn- ingin vísar til eigi að vera óhugsandi, er ekki heldur hægt að segja neitt um þær. Þannig virðist sú viðleitni að draga mörkin verða fáránleikanum að bráð. Ég vil nefna þetta vandamál kjarna merkingarleysisins: Málrýnin er í þeirri mótsögn við sjálfa sig að hún gengur út frá að mörkin sem dregin eru í Tractatus varði merkingarleysu sem gera má ráð fyrir að sé óhugsandi. Málrýnin segir eitthvað sem vissulega hljómar eins og setning, en er samkvæmt hennar eigin forsendum merkingarleysa. Hún heldur því fram að okkur sé eitthvað ómögulegt - að hugsa merkingarlausar hugsanir — en nýtir sér sjálf þann möguleika þegar hún heldur þessu fram. Hún vísar til einhvers sem samkvæmt hennar eigin kenningu getur ekki verið til. III I formála Tractatus segir að í verkinu verði mörk dregin; stigalíkingin segir að þær setningar verksins sem draga mörk séu merkingarlausar. Bókarlokin eru í mót- sögn við upphafið og geta ekki dregið neinar merkingarbærar ályktanir af merk- ingarlausum setningum. Dulhyggjutúlkunin horfist ekki í augu við spennuna milh formálans og myndmálsins um stigann; öllu heldur gerir hún þessa spennu að grundvaUarreglu með því að kynna til sögu milliflokk merkingarleysunnar: við hlið „einfaldrar merkingarleysu", sem er einfaldlega merkingarlaus, verður til „jákvæð merkingarleysa", sem er vissulega líka merkingarlaus, en nær á sama tíma að tjá eitthvað (eitthvað sem ekki er hægt að segja).13 Setningarnar í Tractatus eru 12 Conant nefnir þetta „being able to stand up to the demand for judgement"; sjá Conant, „The Search for Logically Alien Thought”, 150 og víðar. Um þessa tvo flokka merkingarleysu má lesa hjá Coru Diamond, „What Nonsense Might Be“, Realistic Spirit, 95-114.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.