Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 103

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 103
Heimspeki semfrœðikenning eða iðja? 101 orð. Sé sjálfsveran ófær um að koma hugsunum sínum í orð grípur hún til þess að sýna þær. Hér spyr meðferðartúlkunin hvað það sé sem sjálfsverunni takist ekki í þessu sambandi. Hún hvetur til skýrleika: annar möguleikinn er sá að tjáningarmáttur tungumálsins sé byggður upp á sama hátt og í erlendu tungumáli, þar sem mengi þess sem hægt er að tjá felur ekki í sér tiltekna hugsun sem er mögulegt að tjá á frummálinu - þá ijallar málrýnin ekki um mörk hugsunarinnar, heldur um mun- inn á tveimur aðferðum til að koma hugsunum í orð. Hinn möguleikinn er sá að við höldum okkur við þá skoðun að setningarnar í Tractatus setji hugsuninni mörk, málfræðileg mörk í formi rökfræðilegrar setningafræði sem sýnir reglurnar og greinir merkingu frá merkingarleysu. En hvernig geta reglur sem hægt er að fara á svig við (með því að sýna) gert tilkall til að draga nauðsynleg mörk? Hvernig getur bann sem heimspekin sjálf hunsar legið hugsuninni almennt til grundvall- ar?15 Hugtakið um eðlislæga merkingarleysu ber í augum meðferðartúlkunarinn- ar vott um innri mótsögn. Að hafna eðlislægri merkingarleysu leiðir til þess að fallist er á að sjálfsveran eigi þátt í að skapa merkingu. Samkvæmt meðferðartúlkuninni er ekki hægt að túlka rökfræðilegar kvíar tiltekinnar setningar óháð þeirri tilvísun sem sjálfsveran eignar þeim. Þannig er setningin „Smith er með Parkinson“ tvíræð í huga manns sem þekkir tvo menn sem heita Smith og Parkinson - og því þarf að orða hana öðruvísi.16 Með hverri merkingargjöf verða til nýjar rökfræðilegar kvíar. Við get- um ekki fastákvarðað kvíarnar án þess að gefa setningunni ákveðna merkingu; því er ekkert vit í því að gera ráð fyrir röklegri setningabyggingu óháð merkingar- gjöfinni. Þannig stendur í Tractatus: „Sérhver möguleg setning er rétt mynduð, og ef hún hefur enga merkingu getur það aðeins stafað af því að við höfum ekki gef- ið einhverjum hlutum hennar tilvísun. (Jafnvel þótt við teljum okkur hafa gert það.)“ (5.4733) Setning hefur því aðeins röklega setningabyggingu að sjálfsveran gefi henni merkingu. Sé litið framhjá þessari aðgerð sjálfsverunnar er samkvæmt meðferð- artúlkuninni til lítils að ræða um það hvort ákveðin teiknaröð brjóti í bága við rökfræðilega setningafræði eða ekki. Þess vegna túlkar hún dæmigerða setningu úr Tractatus, líkt og „heimurinn er heild staðreyndanna, ekki hlutanna", ekki sem eðhslæga merkingarleysu sem þó gerir okkur inntak sitt ljóst. Annað hvort hefur setningin merkingu eða hún er merkingarlaus - það er enginn millivegur. Og eingöngu við merkingargjöfina koma rökfræðilegir kvíar í ljós, þá verður rök- fræðileg setningafræðin sjáanleg. Eða, svo vitnað sé í bók Loga: „Ef [teiknajröð- inni hefur verið gefin merking, hefiir hún tiltekna röklega setningabyggingu. Ef henni hefur ekki verið gefin merking, býr hún einfaldlega ekki yfir neinni rök- legri setningabyggingu. Aðeins þegar henni hefur verið gefin merking á ákveðinn hátt hefur röð teiknanna röklega setningabyggingu; það skortir einfaldlega slíka setningabyggingu í öllum öðrum tilfellum."17 x5 Sama rit, 58. ró Diamond, „What Nonsense Might Be”, 98. l7 Logi Gunnarsson, Síigi Wittgensteins, 79.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.