Hugur - 01.01.2007, Síða 113

Hugur - 01.01.2007, Síða 113
Hugur | i8.ár, 2006 | s. 111-119 Giorgio Agamben Undantekningarástand I riti sínu Pólitískri guðfrœði (Politische Iheologie, 1922) sýndi Carl Schmitt fram á að náinn skyldleiki er með undantekningarástandi og fullveldi.1 Þrátt fyrir að fræg skilgreining hans á handhafa fullveldisins sem „þeim sem getur lýst yfir undantekningarástandi" hafi verið rædd í þaula þá skortir okkur enn raunveru- lega kenningu um undantekningarástandið sem býr í opinberum rétti. Svo virðist sem kenningasmiðir og sagnfræðingar á sviði lögfræði líti á þennan vanda sem spurningu um staðreyndir fremur en ósvikið lagalegt álitamál. Sjálf skilgreining hugtaksins er flókin vegna þess að það liggur á mörkum laga og stjórnmála. Samkvæmt almennum hugmyndum á undantekningarástandið heima á „margræðu og óljósu jaðarsvæði þar sem svið laga og stjórnmála skarast", þar sem „jafnvægið milli opinbers réttar og pólitískra staðreynda raskast". Verk- efnið sem lýtur að því að skilgreina mörkin þolir hins vegar enga bið. Sé litið á þær óvenjulegu aðgerðir sem einkenna undantekningarástandið sem einbera af- leiðingu af kreppu í stjórnmálum, er verði af þeim sökum að skilja út frá pólitísku landslagi fremur en lögum eða stjórnskipun, er þeim jafnframt stillt upp á þver- stæðukenndan hátt sem lagalegum aðgerðum sem þó séu óskiljanlegar frá sjónar- hóh laganna, og undantekningarástandið birtist þá sem lagalegt form þess sem getur ekki haft lagalegt form. Og að því gefnu að undantekning fullveldisins sé sú upprunalega skipan sem tengir lögin við lífið með það fyrir augum að hafa lífið með í þeirri sömu athöfn sem skýtur framkvæmd laganna á frest, þá er kenning um undantekningarástand for-skilyrði þess að skilja tengsl hinnar lifandi veru við lögin. Að svipta hulunni af þessu óafmarkaða svæði á mörkum pólitískra staðreynda og opinbers réttar ann- ars vegar og lagakerfis og lífs hins vegar, er að átta sig á merkingu greinarmunar- ms sem gert er ráð fyrir að sé á milli sviðs stjórnmála og sviðs laganna, og á milli laga og lífs. Meðal þeirra atriða sem torvelda skilgreiningu á undantekningar- astandi eru tengsl þess við borgarastríð, uppreisn og réttinn til að veita viðnám. Og vegna þess að borgarastríð er andstæða hins venjulega ástands innan ríkisins [Textinn sem hér birtist er unninn upp úr fyrirlestri sem fluttur var við Université Paris VII og er byggður á fyrsta kafla bókar Agambens Síaío di eccezione: Homo Sacer II (Tórínó: Bollati Boringhieri, 2003). Við þýð- inguna var stuðst við enska gerð textans sem fyrir liggur á http://www.makeworlds.org/node/16.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.