Hugur - 01.01.2007, Síða 125

Hugur - 01.01.2007, Síða 125
Verkefni hugsunarinnar í undantekningarástandinu 123 Eins og við munum komast að raun um sækir Agamben innblástur þessarar hugsunar sinnar til fyrstu verka Walters Benjamin.11 Þar finnur Agamben ákveðna tegund „messíanisma" sem er ekki af meiði heimsslitahugsunar og beinir sjónum að tiltekinni tilfærslu sem lætur lítið yfir sér - en er engu að síður róttæk - og gæti „kippt heiminum í liðinn1.12 Rökvísi stjórnvaldsins: Undantekning og aðskilnaður I bókarkorni sínu Leiðir án markmiða skrifar Agamben: „Pólitískt vald eins og við þekkjum það [...] leggur ávallt grunn að sjálfu sér - þegar allt kemur til alls - með því að aðskilja svið hins nakta lífs frá því samhengi sem hinar ólíku myndir lífsins taka á sig“.131 viðleitni sinni til að klæða þetta aðskilnaðarstarf fullveldisins í hugtök hefur Agamben í síðari ritum sínum notast við orðið „undantekning“. I þessu samhengi byggir hann á þýska lögspekingnum Carl Schmitt - sem einnig var góðkunnur embættismaður í ríki nasista - og greiningu hans á undantekn- ingarástandinu. Engu að síður, og þar er komið mikilvægt atriði, lætur Agamben ekki við það sitja að leita fanga hjá Schmitt, heldur setur fram afdráttarlausa túlk- un á Benjamin sem hann segir þess umkomna að ganga lengra en afstaða Schmitts og brjóta hana upp. Rétt er að taka fram að stjórnmálakenningu Benjamins hefur iðulega verið hafnað af þeim sökum að hún hafi „orðið fyrir áhrifum" af Schmitt og að hún standi „of nærri“ fasismanum.14 Agamben reynir að svara þessari ásökun með því að sýna fram á, í nokkrum smáatriðum, hvernig Benjamin hafi þegar í ritgerð sinni „Zur Kritik der Gewalt" („Framlag til gagnrýni valdsins") frá 1921 sett fram rökfærslu sem felur í sér alvarlega ógnun við hugsun Schmitts. Fyrsta skrefið í þessari túlkunaraðgerð Agambens felst í því að benda á að ritgerð Benjamins hafi birst í tímariti sem vitað er að Schmitt las reglulega og hafði sjálfur skrifað í. Því göngur" í inngangi sínum að Potentialities, s. 5, og það sama gerir L. Deladurantaye í bráðsnjallri ritgerð sinni „Agamben’s Potential“, diacritics 30.2, 2000, s. 8. 11 í þessu sambandi er vert að geta þess að Agamben tók þátt í málstofum Heideggers í Provence seint á 7. áratug 20. aldar og ritstýrði heildarútgáfu verka Benjamins á ítölsku á 9. áratugnum. I viðtali í Libération (1. apríl 1999) segir Agamben: „Öll stórvirki eiga sér eitraða skuggahlið sem þau eiga ekkert mótefni við. Benjamin var móteitrið sem gerði mér kleift að lifa Heidegger af.“ Orðaleikurinn sem hér er á ferð skírskotar til tvíræðni orðsins pharmakon, sbr. J. Derrida, „Plato’s Pharmacy“, þýð. Barbara Johnson, Dissemination (London: Athlone Press, 1981), s. 61-171. 12 Sjá Agamben, The Coming Community, þýð. M. Hardt (Minneapolis: University of Minnesota Press, 1993), s. 53 o.áfr. Bæði Benjamin og Bloch rekja þennan skilning til „mikils rabbía“ - sem nú er vitað að var enginn annar en sameiginlegur vinur þeirra Gershom Scholem. Sjá 57. bréf (9. júh' 1934) í The Correspondence ofWalter Benjamin and Gershom Scholem, þýð. G. Smith og A. Lefevere (New York: Schocken, 1989). Að mati Agambens er Messías „vettvangur þess þegar trúarbrögðin takast á við vandann um Lögin“. Þar af leiðir að hin gyðinglega messíasarhefð getur komið að liði þegar leitað er skilnings á ástandi mála í stjórnmálum samtímans. Sjá „Ihe Messiah and the Sovereign", þýð. D. Heller-Roazen, Potentialities (Stanford: Stanford University Press, 1999), s- !b3. x3 G. Agamben, Means without End: Notes on Politics, þýð. V. Binetti og C. Casarino (Minneapolis: University of Minnesota Press, 2000), s. 4 (leturbreyting greinarhöfundar), héðan 1 frá táknuð MwE. r4 Umræða af þessum toga kemur við sögu í verki Derrida „Force of Law: The ,Mystical Foundation of Auth- ority“*, þýð. M. Quaintancc,Acts ofReligion (New York: Roudedge, 2002). í síðari ritum Derrida er túlkun hans á Benjamin ekki jafn öfgakennd, sbr. Specters of Marx, þýð. P. Kamuf (New York: Routledge), s. 181 og „Marx 8c Sons“, þýð. G.M. Goshgarian, í Michael Sprinker (ritstj.), Ghostly Demarcations (London: Verso, 1999), s. 249-262.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.