Hugur - 01.01.2007, Side 146

Hugur - 01.01.2007, Side 146
144 Hjörleifur Finnsson svo og beitingar rökvísi áhættumatsins. Slíkar sjálfshjálparbækur eru einungis eitt dæmi um hvernig hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar flytur rökvísi rekstrar og markaða yfir á sjálfsverur og stuðlar þannig að einstaklingsvæðingu þeirra og samfélagsins. Olíkt því sem orðræða nýfrjálshyggjunnar lætur í veðri vaka,38 standa ekki allir jafnir frammi fyrir sífelldri yfirvegun og vali á lífshlaupi sínu, eins og Beck minnir okkur á: að velja félagsleg tengsl sín og viðhalda þeim er ekki hæfileiki sem allir búa yfir frá náttúrunnar hendi. Eins og félagsfræðingar sem rannsaka stéttir vita er þetta lærður hæfileiki sem er háður se'rstökum fe'lagslegum bak- grunniogfölskylduaðstæðum.YFrveggið stjórnun á eigin lífi,það að skipu- leggja eigið lífshlaup og félagsleg tengsl veldur nýju ójafnrétti sem kemur til afpví að menn eru mishœfir til að mæta óöryggi ogyfirvega?9 I ljósi þessa má ætla að frammi fyrir fyrrnefndum samfélagsbreytingum séu ein- staklingar í misgóðri aðstöðu til að færa sér breytingarnar í nyt. Greining Becks á þessu misrétti í Ahættusamfélaginu er skref í rétta átt en kenning hans er í heildina séð of alhæfandi. Það sem væri í raun góð lýsing á stöðu einstaklinga af millistétt er yfirfært á alla einstaklinga áhættusamfélagsins og kenning Becks festist þannig í hughyggju sem gerir ráð fyrir að sama lögmálið gildi fyrir alla einstaklinga í áhættusamfélögum.40 Bæta má úr þessum annmörkum, sem Beck er að einhverju leyti meðvitaður um, með því að grípa niður í verkfærakistu starfsbróður hans Pierres Bourdieu sem ólíkt Beck telur engin tækifæri felast í einstaklingsvæð- ingunni. Bourdieu greindi samfélagsdýnamík með auðmagnskenningu sinni. I einfölduðu máli má segja með Bourdieu að tilhneigingin sé sú að þeir sem búa yfir meira samanlögðu auðmagni (félagslegu, efnahagslegu, menningarlegu og táknrænu)41 eigi auðveldara með að takast á við breytingarnar sem áhættusam- félagið hefúr í for með sér, hagnast á þeim og auka þar með auðmagn sitt. Óh'kt því sem orðræða nýfrjálshyggjunnar heldur fram er ekki um ræða núllpunkt „jafnra" tækifæra heldur er hin nýja skipan framhald á stigveldi fyrri skipanar. Hún hefur tilhneigingu til að hygla þeim sem þegar voru betur settir og gerir þannig samfélagstigann enn brattari. Við þetta bætist að þeir sem neðst eru settir í samfélaginu og búa ekki yfir lágmarksauðmagni geta ekki tekið þátt í leiknum. Forsenda þátttöku í yfirvegandi áhættustjórnun er að hafa raunverulega valkosti 38 Um leið og nýfrjálshyggjan afneitar hinu félagslega og smættar velgengni eða eymd einstaklinganna niður í einstök h'fshlaup og rökvísi áhættustjórnunar þeirra gefiir hún til kynna að allir standi jafnir gagnvart tæki- færunum. Sjá Hjörleifur Finnsson, ,Áf nýju lífValdi", Hugur (2003), s. 183-184. Einnig Thomas Lemke, „Regi- erung der Risiken", Gouvernementalitát der Gegenwartf ritstj. Bröckling, Lemke og Krassmann, Frankfurt 2000, s. 227-264, hér s. 257-260. 39 Ulrich Beck, Risk Society, s. 98. 40 Beck virðist mér að þessu lcyti nokkuð tvístígandi: Stundum virðist hann gera sér grein fyrir því að skynsemis- hyggja einstaklingsvæðingarinnar eigi ekki við um allt samfélagið, en oftar en ekki alhæfir hann einfaldlega um samfélagið í heild sinni. 41 Sjá Pierre Bourdieu, Almenningsálitið er ekki til og umfjöllun mína um auðmagnskenningu Bourdieus í „Óbærileg stöðnun: Um sköpun og mismun", Af Ijóðum, ritstj. Eiríkur Örn Norðdahl, Reykjavík 2005, s. 6í-73.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.