Hugur - 01.01.2007, Side 163

Hugur - 01.01.2007, Side 163
Milli Guðs ogjjöldans 161 sem þjáist‘“ og „farið er að láta sífellt meira að sér kveða í pólitísku og félagslegu tilliti." I Ragnarökum (§48) segir Nietzsche jafnréttishugmynd frönsku byltingar- innar „,nútímahugmyndina‘ par excellence'. Við „lýðræðissinna og byltingarhugs- uði“ bætir Nietzsche anarkistunum (á dýramáli „stjórnleysingjahundunum"16) og þeim „bræðralagsbullurum sem kalla sig sósíalista og vilja ,frjálst samfélag1 [...] og ganga jafnvel svo langt að afneita hugtökunum ,húsbóndi‘ og ,þræll“‘. Nietz- sche túlkar samfélagshugsjón sósíalista þannig að þeir vilji ,,umbreyting[u] mannsins í dýr“17 og svipað á við um „frjálshyggju: eða hjarðdýravœðingu á okkar tungumáli".18 Því ætti að vera ljóst að skammaryrðið dýr vísar hér ekki til þess að maðurinn sé homo sapiens heldur til pólitískra andstæðinga Nietzsches og hug- mynda þeirra um mannfélagið. Róbert gefur okkur þá vísbendingu að athyglisvert sé að lesa tilvitnun hans í Handan góðs og ills (§202) „í samhengi við umræðu í formála bókarinnar [Frjálsra anda\ (um orðið ótímabœr) og umræðu í þriðju hugleiðingu um Þjóðníðing Ibs- ens.“ (FA 225) Nietzsche er með öðrum orðum að segja ótímabæran sannleika sem kann að „hljóma ankannalega í eyrum samtímamanna" (FA13). I útleggingu Róberts vinnur Nietzsche, líkt og aðrir ótímabærir hugsuðir 19. aldar, fyrst og fremst að frelsun einstaklingsins. Róbert virðist því ekki kannast við það að and- stæða hjarðarinnar hjá Nietzsche er ekki aðeins hinn frjálsi einstaklingur heldur tengist hún einnig þeirri aristókratísku hugmynd að menn séu ekki jafnir fyrir Guði, líkt og hin kristilega hjarðdýratrú og hjarðdýrasiðferði lýðræðisins kveða á um, heldur ójafnir í virðingarstiga samfélagsins. Æðri menn verðskulda sérrétt- indi hins framúrskarandi og eiga inni fyrir fyrirlitningu sinni á hjarðmenninu. Róbert gerist ekki aðeins málsvari Nietzsches, sem sakaður er um fyrirlitningu á hjörðinni, heldur tekur einnig að sér að verja alþýðufyrirlitningu hins örvænt- ingarfulla dr. Stokkmanns í Þjóðníðingi Ibsens. I kafla sem ber undirtitilinn „Um dýrin og mennina" (FA 105-116) reynir Róbert að sýna fram á að þótt hinn von- svikni „Stokkmann virðist boða úrvalshyggju (elítisma) og tala niður til alþýð- unnar“ (FA105-106) sé raunin önnur.19 Stokkmann þvertekur fyrir það „að alþýð- an, hópurinn, múgurinn [...] - að meðalmennið, hinir fákænu og hálfköruðu í samfélaginu eigi sama rétt á að fordæma og viðurkenna, ráða og stjórna og ein- staklingar með andlegan höfðingsbrag“.20 Úrvalshyggjan skín einnig í gegn þegar læknirinn notar líkingar á borð við varphænur af góðu og lélegu kyni, og ber »,venjulega [gemen\ varphænu í sveitinni“ saman við „tiginn \fornem\ fasana".21 Grundvallarandstæðan er gemen og fornem, þ.e. ótiginn og tiginn. Gemen merkir í senn „venjulegur“, „lágstéttar-“ og „\é\<tgur“,fornem hins vegar „aristókratískur“, „hástéttar-“ og „fínn“. Sambærilega andstæðu tjáir Nietzsche með orðunum ge- mein og vornehm. Róbert reynir í varnarræðu sinni að færa rök fyrir því að „fram- Nietzsche, Handan góðs og ills, §202. l7 Sama rit, §203. x8 Nietzsche, Götzen-Dámmerung, §38. 19 Sömuleiðis reynir Róbert í kaflanum „Dr. Stokkmann and the animals“ í bók sinni Plotting Against a Lie. A Reading oflbsen's An Enemy of the People (Reykjavík: Heimspekistofnun/Háskólaútgáfan, 2004) að draga úr þeirri ásökun í garð læknisins að úrvalshyggja hans sé pólitísk ranghugsun. 20 Ibsen, „Þjóðníðingur", Leikrit, þýð. Einar Bragi, Reykjavík, 1995,1. bindi, s. 364-365. 21 Sama rit, s. 366.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.