Hugur - 01.01.2007, Síða 167

Hugur - 01.01.2007, Síða 167
Milli Guðs ogjjöldans 165 speking Þriðja ríkisins og hatursmann frjálslynds lýðræðis.32 Sigríður flækir þannig Róbert í draumsýn Schmitts um nauðsyn þess að „stýra múg“.33 Þegar Róbert bregst við þessari fullyrðingu gerir hann lítið til að leiðrétta villandi mynd Sigríðar af heimspeki sinni enda fellur hún ágætlega að sjálfsímyndinni sem Nietzsche-tilvitnun í upphafi annars rits eftir Róbert býður heim og ýtir undir: „ekki verði hjá því komist að hinn raunverulega sannsögli maður sé kallaður öll- um illum nöfnum."34 En hver er ástæða þess að andmælendum Róberts tekst jafn illa og raun ber vitni að staðsetja heimspeki hans? Vandinn virðist mér gagn- kvæmur. Annars vegar er ljóst á orðfáum háðsglósum andmælenda Róberts að þeir leggja takmarkaða vinnu í að leita róta heimspeki hans. Hins vegar er Róbert sjálfur fámáll þegar kemur að því að skýra afstöðu sína til, að eigin sögn, mikil- vægra spurninga um möguleika þess að endurvekja mikillæti í samtímanum og um meint ofríki meirihlutans í nútíma lýðræðissamfélögum. I ljósi þessa er full ástæða til að rýna betur í skrif Róberts en íslenskir heimspekingar hafa gert til þessa. Það auðveldar ekki málið að Róbert hefur á undanfornum árum kynnt „lykla- kippu“ af ólíkum hugsuðum sem í úthstun hans ganga allir að sömu skránni, þ.e. virðast allir segja nokkurn veginn það sama.35 Lykilpersónur þessarar fjölskyldu eru 19. aldar hugsuðir á borð við Nietzsche, Emerson, Thoreau, Ibsen og Mill. 32 Svo notast sé við orðalag Chantal MoufFe í „Til varnar ágreiningsh'kani um lýðræði", Viðar Þorsteinsson þýddi, Hugur 16/2004,s- 52- 33 Sigríður Þorgeirsdóttir, „Valdsmannastjórnmál, samræðustjórnmál og framtíðarsýn", Ritið 1/2004, s-167-171, hér s. 167. Ásamt grein Sigríðar birtist í sama hefti grein Róberts „Umræðustjórnmár og grein Ingibjarg- ar Sólrúnar Gísladóttur „Milli forms og inntaks liggja gagnvegir“. Sigríður dregur strax í framhaldi full- yrðingarinnar um foringjaþrá Róberts úr henni og bendir á að hann (ásamt Kristjáni Kristjánssyni og Kristj- áni G. Arngrímssyni) „bendli þessa hugsjón ekki við stjórnmál líðandi stundar.“ (s. 169) Mér er ekki ljóst í hverju þrá eftir sterkum foringja felst sé hún ótengd líðandi stundu - sterkum foringja sem heyrir sögunni til eða ókomnum leiðtoga sem leiða mun komandi kynslóðir? Til að varpa ljósi á málið er nærtækast að skoða samhengið sem fullyrðing Sigríðar fellur í. Hún gerir að umræðuefni þá viðleitni „að gera hugmyndina um samræðustjórnmál hlægilega" og þá gagnrýni á „samræðulýðræði [...] að umræðan um það snýst meira um aðferð en um innihald." Þessi umræða um stjórnmál endurómar umræðuna um samræðusiðfræði Jurgens Habermas sem Vilhjálmur Árnason hefur haldið á lofti. Róbert virðist sjá sömu tengingu milli samræðu- stjórnmála og samræðusiðfræði: „Hugmyndir Ingibjargar virðast ríma ágætlega við kenningar ýmissa sam- ræðusiðfræðinga, en þeir leggja iðulega höfuðáherslu á að lýðræðisleg og siðferðileg skilyrði umræðunnar séu uppfýllt." (s. 174-175) Kristján Kristjánsson (Þroskakostir, 1992, s. 39-40) gagnrýndi „heilaköst" Habermas fyrir hálfiim öðrum áratug og fyrrnefnt skot Vilhjálms Árnasonar á fjöldafyrirlitningu hinna ótímabæru hugs- uða Róberts kom í kjölfar gagnrýni Róberts („Einræða, umræða, samræða", Hvers er siðfraðin megnug?, s. 169-188) á samræðusiðfræði Vilhjálms. Auk þess endurómar ábending Sigríðar um „óþol Schmitts gagnvart ,kjaftalýðræði‘“ gagnrýni Kristjáns Kristjánssonar á „kjaftastéttirnar" í Z.«M&7r-greinaflokknum „Tíðarandi í aldarlok" haustið 1997 (endurprentað í greinasafni Kristjáns Mannkostir, 2002). I fljótu bragði virðist mér ágreiningurinn því ekki vera á milli þeirra sem aðhyllast foringjadýrkun - fátt í skrifiim Róberts og Kristjáns Kristjánssonar er til marks um sh'ka þrá - og andstæðinga þeirra, heldur á milli samræðusiðfræði Habermas, sem Sigríður og umfram allt Vilhjálmur halda á lofti, og gagnrýnenda hennar á borð við Róbert og Kristján. 34 Róbert H. Haraldsson, Plotting Against a Lie, s. 4. Sömu tilvitnun er að finna í öðrum texta Róberts („Hvad forbliver usagt om dyd. Emersons indflydelse pá Nietzsches immoralisme“, Philosophia 3-4/ 26,2000, s. 147-175, hér s. 158) þar sem hún er borin saman við afstöðu Emersons: „For at være non-konformister má vi tale med hárde ord,selvhvis det betyder, at vi bhver misforstáet eller set som inkonsistente. [...] Emersons ,self-trusting man‘ - et menneske som er til pá den sandeste máde, og som pá den sandeste máde er sig selv - forekommer andre (f.eks. konformisterne) som usandfærdig, inkonsistent og vil hgesom Nietzsches sandfærdige menneske blive stemplet med de værste navne.“ (161-162) 35 í undantekningartilvikum nefnir Róbert þó að eitthvað skilji á milli, t.d. þegar hann ræðir það sem „Schopen- hauer, Emerson, Mill, Kierkegaard,Thoreau og Nietzsche eiga sameiginlegt - svo óhkir sem þeir eru að mörgu öðru leyti“ (FA 79).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.