Hugur - 01.01.2007, Page 185

Hugur - 01.01.2007, Page 185
Milli Guðs ogjjöldans 183 hin tæplega tveggja árþúsunda gamla íyrirmynd lifandi í huga frjálslynds kristins manns sem býr við gjörbreyttar aðstæður? I upphafi 20. aldar skrifar vestur- íslenskur únítaraprestur: Hvergi gætir áhrifa leiðtogans eins mikið og einmitt í trúarbrögðunum. Það eru engin undur þó að mannkynið íyr á tímum hvað eftir annað gerði hina trúarbragðalegu leiðtoga sína að guðum [...]. Skoðanir [Jesú] voru margar hverjar bundnar við hans eigin tíma, og að gera þær bind- andi fyrir nútímann getur ekki verið um að ræða fyrir neinn, er vill sjálf- ur vera og vill að aðrir séu andlega frjálsir [...].140 Þessi fríþenkjaraafstaða til Krists sem fyrirmyndar endurómar skrif Emersons sumarið 1835: „Hjá honum sé ég engin merki um glaðværð, ást á vísindum eða listum; ekki vott af Sókratesi, Laplace, Shakespeare. Hinn fullkomni maður ætti að minna okkur á öll stórmcnni."141 Þótt Kristur sé þannig aðeins kvistur af víntré, eins og Matthías Jochumsson orðar það, er ekki þar með sagt að Emerson segi einfaldlega skilið við trúarlegu fyrirmyndina og taki þess í stað upp guðlausar fyrirmyndar á sviði heimspeki, vísinda og skáldskapar. Það er hins vegar ein og sama (yfir-)sálin sem blæs lífi í þessi ólíku stórmenni, og óhófleg áhersla á Krist gefur því einhæfa mynd af mannsins andagift. Þökkum Guði fyrir þessa góðu menn, en segðu „Eg er líka maður.“ Eftir- líking getur aldrei hafið sig upp yfir fyrirmynd sína. Eftirherman dæmir sjálfa sig til vonlausrar meðalmennsku. Frumkvöðullinn gerði það vegna þess að það var honum eðlilegt og því er það heiUandi. Eftirhermunni er eitthvað annað eðlislægt og hún rænir sjálfa sig eigin fegurð um leið og hún nær ekki upp í fegurð annars manns.142 Sömu fjölhyggju gætir hjá Channing og í Walden skrifar Thoreau: „Náttúran og mannlífið er eins fjölbreytilegt og við erum óh'k að upplagi".143 Þar eð mennirnir eru eins misjafnir og þeir eru margir verður hver og einn að finna sína leið til að fullkomna sig.1441 ljósi slíkrar ijölhyggju um fullkomnun skrifar Thoreau um r4o Guðmundur Árnason, „Únítarar", Heimir 1910, s. 56. H1 Joumals of Ralph Waldo Emerson 1820-1872,3. bindi, s. 518 (30. j’úlí 1835). Pierre-Simon Laplace (1749-1827) var franskur stærð-, eðlis- og stjörnufræðingur. J42 Emerson, „Divinity School Address“, SWE 261. x43 Thoreau, Walden, þýðing Róberts H. Haraldssonar, FA 28. J44 Fullkomnunarhyggja transendentalistanna svífúr yfir vötnum í ágætri grein Jóns Á. Kalmanssonar („Hlut- verk siðfræðinnar?", s. 197-198) þar sem hann álítur að greina megi „í aristóteh'skri hugsun áherslu á hið einstaklingsbundna]; farsæld - það að blómstra sem manneskja - er óendanlega margbreytileg og einstakl- ingsbundin. Engar tvær manneskjur blómstra á sama hátt - engar tvær manneskjur eru eins. Enginn getur tekið út þroska annarra manna fyrir þá [...]. Það skiptir meginmáli í þessari tegund af siðfræði,ekki einungis að maður nái að blómstra sem manneskja, heldur að hann nái að blómstra sem einstaklingur, á sinn einstæða hátt; einungis með því að þroska einstaklingseðli sitt nær hann þroska sem manneskja. [...] í aristótek'skri siðahugsun er ekki litið á slíkar fyrirmyndir sem forskriftir um það hvernig hver og einn eigi að lifa lífinu. Við eigum ekki að reyna að ,líkja eftir' því hvernig aðrir menn hafa náð að blómstra heldur getum við sótt til þeirra hvatningu og innblástur í okkar eigin þroskagöngu." Hér gæti verið á ferð orðrétt lýsing á fúllkomnunarhyggju Thoreaus og Emersons sem Jón víkur að síðar í grein sinni. Hins vegar dreg ég í efa að við finnum þessa sömu fúllkomnunarhyggju hjá Aristótelesi enda vísar Jón, eins og Vilhjálmur Árnason bendir á í grein sinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.