Hugur - 01.01.2007, Side 198

Hugur - 01.01.2007, Side 198
196 Davíð Kristinsson Heiðríkjan í vitund Thoreaus virðist í algerri mótsögn við þá dökku og margþvældu skyldumeðvitund um hið illa, ljóta og andstyggilega sem virðist landlæg nú um stundir. Varla líður sá dagur að kveldi að menn uppgötvi ekki nýja ástæðu til að vera óánægðir með lífið og tilveruna, eða komist að nýjum göllum á sköpunarverkinu. Hér vísa ég ekki einvörð- ungu til frétta- og blaðamanna sem dag hvern vekja athygli okkar af stakri samviskusemi á öllu hinu ljóta og andstyggilega í fari nágrann- anna, eða listamanna sem beina augum okkar að hörmungum tilver- unnar, auðvitað á „raunsæjan hátt“, heldur líka til allrar þeirrar íjölbreyttu hugmyndafræði sem nú flæðir um heiminn og virðist hafa að aðalmark- miði sínu að þjálfa næmi okkar fyrir hinu ljóta, fyrir þjáningunni og of- beldinu í heiminum. Fjölskyldan er sögð vettvangur ofbeldis, hjóna- bandið kúgunar —[...] Thoreau ræðir um að lífið sjálft sé gleði og það án fyrirvara! Að náttúran sé endalaus uppspretta gleði og unaðar, án fyrir- vara! Hvernig er hægt að tala um frelsi, göfuglyndi og einfaldleika í svo andstyggilegum heimi? (FA 41-42)191 Róbert varpar auk þess fram þeirri spurningu hvort afstaða Thoreaus sé ekki óábyrg eða einfeldningsleg, nokkurs kon- ar „pólitísk“ einfeldni. Hefur slík speki ekki verið notuð í aldanna rás til að réttlæta það að fjöldanum, alþýðunni, hinum vinnandi stéttum, sé haldið í sárri fátækt? I stað þess að bæta lífsskilyrði alþýðunnar er henni boðið upp á andlega hressingu, í stað mannsæmandi vistarvera er henni boðið upp á stjörnubjartan himininn, í stað góðrar heilbrigðisþjónustu er henni bent á heillandi lögun tjarnarinnar eða skrjáfið í laufinu. (FA 42) Til að leita svara við þessari spurningu skulum við skoða nánar tengslin á milli náttúrudýrkunar Thoreaus og afskipta hans að samfélagsmálum - og hvernig Róbert túlkar afstöðu Thoreaus í átt að eigin áherslum. 191 Þar sem Róbert nafngreinir ekki alltaf þá hugmyndafræði sem hann þykist greina í samtímanum getur verið erfitt að átta sig á því við hvern sé átt. V íst er hins vegar að hún er ekki ný af nálinni. Þegar í Kiígun kvenna fullyrðir Mill að hjónabandið sé vcttvangur kúgunar. Athyglisvert er hins vegar að Róbert yfirfærir bölsýnisgagnrýni sína á öðrum stað yfir á meinta bölsýni fræðimanna sem séu óhóflega gagnrýnir á kenningar og vcrk annarra: „Er ekki hætt við að þeir sem temja sér gagnrýna hugsun að hætti Páls [Skúlasonar] séu of fljótir að finna veika bletti á kenningum og galla á verkum? Að þeir komi ckki auga á styrkleikana og aflið sem í kenningunum býr? Hafa slíkir menn ekki gleymt sjöunda degi skaparans [...]? Er ekki líklegt að þeir sem keppast við að finna veika bletti og galla taki til við að endurbæta verk sem e.t.v. þarf ekkert að endurbæta?“ (TMT 192) Eins og fjölmargar aðrar hugmyndir Emersons gerir Róbert eftirfarandi hugsmíð að sinni og yfirfærir hana á umræðu um gagnrýna hugsun. „Við verðum að treysta á fullkomnun sköpunarverksins“, skrifar Emerson („Nature", SWE 182). Óháð því hvaða gildi þessi afstaða Emersons kann að hafa frá trúarlcgum sjónarhóli virðist mér hún ekki eiga erindi í umræðu um fræðilegt aðhald vísindamanna eða samfélagsgagnrýni listamanna. Þótt sköpunarverkið sé að mati Emersons fullkomið var hann ekki þeirrar skoðunar að mannfélagið eða mannanna vcrk séu svo fullkomin að þau séu hafin yfir gagnrýni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.