Hugur - 01.01.2007, Síða 209

Hugur - 01.01.2007, Síða 209
Milli Guðs ogjjöldans 207 Ég held sjaldan ræður um opinber málefni. Þau eru andstyggileg og skaðsöm. Slík íhlutun virðist mér vera afskiptasemi og jafngilda því að hverfa frá vinnu sinni. Ég þarf að glíma við mína eigin fangelsuðu anda sem eru í ennþá dýpri dýfiissu. Þá heimsækir enginn nema ég. Auk þess sé ég hvernig þessi sóandi góðgerðarstarfsemi fer með alla góða hugsuði. Það er ófýrirgefanlegt þegar menntamenn bera ekki skynbragð á verka- hring sinn.226 Fleiri afnámsræður Emersons byrja með áþekkum hætti: „Ég hef hvorki smekk fyrir pólitískum málefnum né þá hæfileika sem þarf til vera gefinn fyrir þau. Ég læt því öðrum það eftir. Þetta mál er þó sér á báti og virðist útheimta að sérhver borgari taki til hendinni fyrr eða síðar“.227 Þrátt fyrir að Emerson teldi pólitísk málefni ekki vera það verk sem hann var kallaður til, áliti þau smekkleysu og sóun sem stæfi tíma frá sjálfsræktinni, fór honum þegar á leið að finnast „ómögulegt, jafnvel fyrir hörðustu einbúa, að leysa sig frá málefnum líðandi stundar."228 Að- gerðastefna Emersons í þrælamálinu kom afturhaldssamari stuðningsmönnum hans í opna skjöldu: „Það kom Philip Randolph á óvart að sjá mig tala um pólitík andþrælahaldsins í Fíladelfíu. Hann taldi mig líkast til trúa á almenn lögmál og því væri það einhvers konar yfirlýsing um vantraust á mínum eigin almennu kenningum að sýna þessu tímabundna hitamáli virka samúð.“229 Emerson forð- aðist vitaskuld póhtísk hitamál í lengstu lög, en ástæðan var ekki trú hans á eilíf lög heldur einstakhngseðlið. Það var einmitt sökum þess að hin siðlausu þrælalög brutu í bága við hin eilífu lög skapara náttúrunnar sem Emerson sá sig knúinn til að leita sátta í togstreitunni á milli persónulegrar köhunar sinnar og óbærileika þrælahaldsins sem kahaði hann til verka. Þróun mála virtist ekki gefa ástæðu til bjartsýni: „mun þrælahaldið kasta mæð- inni? Ég óttast að svo fari ekki. Það er óhemju iðjusamt, tekur sér aldrei frí. Engar yfirlýsingar munu leggja það að vehi. [...] Reynsla undanfarinna ára gefur okkur ekki tilefni til að kasta mæðinni."230 Siðgséðispredikanir og yfirlýsingar höfðu litlu breytt og Emerson var í ljósi þessa reiðubúinn að styðja skipulagða andspyrnu gegn þrælahaldi: „Mér þætti óbærilegt ef við létum okkur nægja að vera í vörn. Frelsið er herskátt."231 Þrátt fyrir þrákelkna einstaklingshyggju sína var Emerson orðið ljóst að í þessu máli væru einstakir menn máttvana nema þeir byndust sam- tökum: „Hér er á ferð félagslegt eða opinbert verkefni sem á rétt á sér og enginn maður getur unnið einn síns liðs. Því verða allir að leggja hönd á plóginn. Dag nokkurn munum við sameina ríkin, og borgararnir sameinast öðrum mönnum, með það fyrir augum að útrýma þrælahaldi.1'232 I þágu afnámsmálsins var Emer- 226 Emerson, „The Fugitive Slave Law“ (7. mars 1854), s. 73. 227 Emerson, „Lecture on Slavery" (25. janúar 1855), Emersorís Antislavery Writings, s. 91. 228 Emerson, „Kansas Relief Meeting“ (10. september 1856), Emersorís Antislavery Writings, s. m. 229 Joumals of Ralph Waldo Emerson 1820-1872,8. bindi, s. 531 (feb. 1855). 230 Emerson, „Address to the Citizens of Concord" (3. maí 1851), Emersorís Antislavery Writings, s. 69. 231 Emerson, „The Fugitive Slave Law“, s. 88. Líta má á þessa fullyrðingu Emersons sem mögulegt svar við fyrrnefndri spurningu Róberts Haraldssonar: „Hvernig er hægt að tala um frelsi [...] í svo andstyggilegum heimi?“ (FA 42) 232 Emerson, „Lecture on Slavery" (25. janúar 1855), s. 106.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.