Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 84

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 84
82 Guðbjörg R. Jóhannesdóttir fylgir upplifuninni af ósnortinni náttúru sú vitneskja að þessi náttúra er í mikilli hættu: „Oll reynsla af náttúrunni er lituð af ógninni af því að vera ekki til, ótt- anum við að náttúrufegurð verði að eilífú strokuð út, að okkar eigin tilvist, sem tegund, muni enda“.24 En á sama tíma og við finnum til sh'krar sorgar finnum við líka fyrir spennu og gleði yfir því að þessi fegurð sé þó enn til og að við séum hér til að upplifa hana. Þessi fegurðarupplifún er algerlega á skjön við þá hugmynd Kants að slík upplifún sé algerlega laus við tilfinningar og langanir, og gjörólík hinni karllægu háleitu upplifún. Samkvæmt Mann leikur þessi fegurðarupplifún mikilvægt hlutverk í upplifúninni af hinu náttúrulega háleita, þó að reynslan hefj - ist á fegurð færist hún fljótt yfir á svið þess háleita vegna þess að náttúrufegurð minnir okkur í dag á þá ógn sem steðjar að náttúrunni og okkur sjálfúm sem náttúruverum. Niðurstaða Mann er því að skilin á milli fegurðar og hins háleita eigi ekki lengur við; nýjar aðstæður og upplifanir kalla á nýjan skilning á þessum hugtökum. Johnson kemst að svipaðri niðurstöðu, hin fagurfræðilega þrá og tilfinning- arnar sem henni fylgja skapa mismunandi fegurðarupplifanir: Sumar tilfinningar sem fegurð vekur eru mjög nálægt beinni skynjun og virðast næstum alveg lausar við þrár og langanir eins og Kant lýsti, þegar við njótum upplifúnarinnar laus við allar langanir og kröfúr aðrar en hina einföldu kröfú um „aftur“ þar sem við upplifúm kyrrláta ánægjuna af endurtckningu og tilbrigðum. Mun minna kyrrlátar, mun æstari tilfinn- ingar [sem fegurð vekur] eru gleði og sæla [...]. Aðrar upplifanir af hinu fagra - sem hafa með þjáningu og sundrungu að gera - vekja með okkur tilfinningar ókyrrðar og sorgar.25 Líkt og hjá Mann getur fegurð þannig á vissum stigum blandast hinni háleitu reynslu þegar fegurðin sem við skynjum vekur hjá okkur tilfinningar sorgar og ótta. SkiUn á milli hugtakanna tveggja mást þannig út þegar fegurðarhugtakinu er gefin yfirgripsmeiri merking. Þó að bæði Mann og Johnson gagnrýni hinn hefðbundna skilning Kants á fegurð og hinu háleita, telja þau bæði að einn helsti kjarninn í kenningu hans um fegurð feli í sér mjög mikilvæga hlið fegurðarhugtaksins. Hjá Kant er mikilvægur þáttur í reynslunni af fegurð þörfin til þess að deila reynslunni með öðrum, við erum jafnvel tilbúin til þess að rökræða og verja fegurðardóma okkar til þess að sannfæra aðra um að deila þeim með okkur. Upphfúnin af fegurð opnar okkur þannig fyrir þeirri hugsun að það er heimur fyrir utan sjálfið, heimur sem við deilum með öðrum: Til dæmis, ef ég er með vinum mínum úti í skógi og segi að mikilfeng- legt eikartré sé fallegt, býst ég við því af hinum að þau „sjái hvað ég 24 Bonnie Mann. 2006. Women's Liberation and the Sub/ime: Feminism, Postmodemism, Environment. Oxford University Press. Bls. 163. 25 Galen A.Johnson. 2009. 1he Retrievalof the Beautiful: Thinking Through Merleau-PontysAesthetics. Evanston, Illinois: Northwestern University Press. Bls. 216-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.