Hugur - 01.06.2010, Side 158

Hugur - 01.06.2010, Side 158
íS6 Þóra Björg Sigurðardðttir Hún hefur fyrsta bréfið á því að gera lítið úr áliti Leibniz á lærdómsáhuga enskra samtíðakvenna sinna um leið og hún staðfestir það hvað hana sjálfa varð- ar og notar tækifærið til að lýsa áhuga sínum á heimspeki hans sjálfs. Með því að beina athyglinni að fákunnáttu sinni gefst henni færi á að spyrja grundvall- arspurninga um heimspeki Leibniz og sýna fram á óskýrleika í henni án þess að taka mikla ábyrgð á gagnrýninni sem hún setur fram: Þar sem ég er ekki vön því að brjóta heilann um óhlutbundin hugtök þá getur verið að það sé ástæðan fyrir að ég skil ekki vel það sem þú átt við þegar þú talar um form, sem mér þó sýnist að sé undirstaða tilgátu þinn- ar: en (eins og það kemur mér fyrir sjónir) nefnir þú þau stundum forces primitives, stundum des ames, stundum forms constitutives des substances og stundum verundirnar sjálfar; en samt sem áður eru þau hvorki andi né efni, og því viðurkenni ég að ég hef ckki skýra hugmynd um það sem þú átt við þegar þú talar um formj2 Damaris hafði nýlega lesið verk Leibniz Nýtt kerfi um eðli verundanna. Þar tal- ar Leibniz um svokallað verundarform sem hann kallar nokkrum mismunandi nöfnum og eðli þcss felist í krafti sem skipuleggur h'kamann sem heild en lík- aminn sem efnislegur massi hafi hvorki hæfileikann til að skynja né bregðast við. Mannssálin sé æðst þessara forma og fær um óhlutbundnar hugsanir og altækar hugmyndir. Samskipti milli sálar og líkama eru samkvæmt Leibniz óhugsandi. Hann segir að samband lílcama og sálar felist í fyrirframstilltu samræmi eða sam- hljóðan sem er tilkomið fyrir guðlega forsjón. Hvort um sig fylgir sínum lögmál- um án þess að hafa áhrif á hitt.43 Líkt og Elísabet er Damaris gagnrýnin á hugmyndir viðmælanda síns um samband sálar og líkama. Hún hefúr röksemdir sínar á því að spyrja spurninga eins og Elísabet og biður Leibniz um að útskýra fyrir sér verundarhugtak sitt, sem hann kemst varla hjá miðað við línurnar sem hún leggur honum í kurteisisreglum og skyldum gagnvart lærdómsfúsum konum: Það að maður sem er svo vel metinn af bréfaskiptum sínum, af öllum lærdómsmönnum Evrópu, skuli eyða einhverjum af dýrmætum stundum sínum í tilsögn fáfróðrar konu er ef til vill ekki það sem ég myndi plaga þig með, þekkti ég þig aðeins af yfirborðinu sem lærðan mann, því þeir sem eru hámenntaðir og hafa sett fram lærðar hugmyndir gætu tahð sig undanþegna því að láta svo h'tið að gera það en þú, er ég viss um, mundir ekki lítilsvirða fávísasta sannleiksleitanda; sem nýtur að auki vegna kyns síns þeirrar lofsamlegu upphefðar að njóta hæverskrar hjálpsemi þeirra sem vel eru að sér í góðum siðum. Því leyfi ég mér að biðja um velþóknun þína við að aðstoða mig við að skilja hugmynd þína um form með frek- ari útlistun eða skilgreiningum; því ég get ekki annað en óskað þess að 42 Bréf Damaris til Leibniz frá 29. mars 1704, Atherton 1994: 80-81. 41 Leibniz 2004:127-143.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.