Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 162

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 162
i6o Þóra Björg Sigurðardóttir amanum að hún geti glatað eðli sínu ef líkaminn veikist. Hún hælir Descartes og þakkar honum fyrir að leiðrétta villurnar í röksemdafærslum sínum, á meðan hún tekur sjálfa sig sem dæmi til þess að benda á takmarkanir kenningar hans: Þess vegna viðurkenni ég kinnroðalaust að ég hef fúndið í sjálfri mér allar þær orsakir fyrir villum sem þú minnist á í bréfinu þínu, og að ég get ekki enn vísað þeim algjörlega á bug, þar sem sá h'fsmáti sem ég neyðist til að iðka gefur mér ekki nægilegt svigrúm og tíma til þess að tileinka mér þá venju að hugleiða samkvæmt þínum reglum. Stundum er það hagur heimilisins, sem ég má ekki vanrækja, stundum samræður og kurteisisvenjur sem ég get ekki sneitt hjá, sem hrjá þennan viðkvæma huga með skapraunum eða leiðindum, svo að hann er gagnslaus til nokk- urs annars lengi á eftir; og þetta mun þjóna, vona ég, sem afsökun fyrir þeim sljóleika að fá ekki séð hvernig við getum notað hugmyndina sem þú hafðir áður um þyngdina til að skilja hvernig sálin (rúmtakslaus og óefnisleg) getur hreyft líkamann; né hvers vegna þessi kraftur, sem þú hafðir áður ranglega lýst með hugtakinu eiginleiki, beri líkamann í átt að miðju jarðar.54 Elísabet notar lífsmáta kvenna og skyldur á heimilinu til þess að afsaka sljó- leika sinn um leið og hún varpar á kaldhæðnislegan hátt ljósi á hvernig lífsstíll og umhverfi fólks setja huganum takmörk og sýnir fram á hvernig hugur og h'kami eru samofin. Eh'sabet grefúr undan því sem hún „þykist" vera að segja. Hún segist ekki skilja eitthvað en er á sama tíma að segja að hún hafi dýpri skilning á því en Descartes. I lokin heldur hún því blátt áfram fram að Descartes hafi skilgreint eðh sálarinnar ranglega þrátt fyrir að hafa stuttu áður sagst vera of sljó til að skilja hann. Hún heldur áfram: Og ég játa að það væri auðveldara fyrir mig að viðurkenna sál sem saman- stæði af efni og rúmtaki, heldur cn að eigna óefnislegri veru getuna til að hreyfa h'kama og að vera hreyfð af honum. Því ef hið fyrra ætti sér stað í gegnum boð, þá þyrftu h'fsandamir sem framkvæma hreyfinguna að vera gæddir viti, en það eignar þú engu sem er líkamlegt.55 I svari sínu biðst Descartes afsökunar á að hafa ekki útskýrt kenningar sínar betur. Hann lætur þó ekki þar við sitja því hann setur sig í stöðu kennarans og vandar um fyrir henni. Hann segir að manneskjur sem leiða aldrei hugann að heimspeki og nota aðeins skynjunina séu þær sem efist ekki um samband sálar og hkama en taki þessu tvennu ranglega sem einu og því sama. Hann segist síðan dást að því að Elísabet, með allar sínar skyldur á herðunum, gefi sér tíma til að helga sig þeirri íhugun sem er nauðsynleg til þess að skilja aðgreiningu sálar og líkama. Síðan ráðleggur hann henni að dvelja ekki lengur við þessar frum- ,4 Bréf Elísabetar til Descartes frá 20. júní 1643, Atherton 1994:16. !S Sama stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.