Hugur - 01.06.2010, Síða 65

Hugur - 01.06.2010, Síða 65
Leikur, list og merking 63 annað en strik á blaði. I skýringarkafla aftast í kvæðakverinu þar sem þýðingin birtist segir Þorsteinn um þetta kvæði: Rilke bjó í París á fyrsta og fram á annan áratug aldarinnar, og á þeim árum fann hann upp á því að yrkja hvert kvæðið af öðru um dauða hluti. Markmiðið var að koma orðum að hlutunum sjálfum án þess að hugsanir og tilfinningar, sem skáldskap er venjulega ætlað að láta í ljósi, flæktust fyrir sjón skáldsins. Ef til vill má komast svo að orði að Rilke hafi viljað reyna að gera það í kvæðum sem enginn hafði áður reynt að gera nema í myndum. Hann reyndi að segja það sem öðrum hafði þegar bezt lét tekizt að sýna. Og í lokin á þessari skýringargrein segir Þorsteinn: Sumir segja að [„Forn bolur Appollóns1'] sé kvæði um köflun listarinnar, aðrir að það sé krafa um nýja lífshætti og gera það að minnismerki yfir heilt aldarfar eða fyrirboða nýs. En ég held að Rilke hefði þótt nær að segja að það sé kvæði um ævagamlan brotinn stein. Kannski hafði Hann- es Pétursson einmitt þetta kvæði í huga þegar hann sagði að Rilke hefði gert sér steinana byggilega.11 Hvernig getur gamall brotinn steinn í senn verið listaverk og viðfangsefni lista- verks? Kannski svarið sé einmitt þetta: Steinninn getur verið listaverk vegna þess að hann getur verið viðfangsefni flstaverks. Rétt eins og skjaldbökuskeljatala getur verið leikfang vegna þess að hún gctur tekið þátt í leik. Ein snilldin í kvæði Rilkes er að hann blæs virkilegu fl'fi í hlut sem virtist vera dauður - steindauður. Til þess notar hann öll tæki listarinnar; kvæðið er sonnetta þar sem rím og atkvæði fylgja föstum reglum og á íslensku er kvæðið sett með stuðlum og höfuðstöfum að auki. En kvæðið er fl'ka tilboð til lesandans um að horfa með öðrum augum á heiminn í kringum sig - kannski þannig að steinarnir verði manni byggilegir. Yrkisefni Rilkes í kvæðinu „Forn bolur Appollóns“ er í raun fábrotið. Gamall, brotinn steinn. í því fólst einmitt ögrun skáldsins. Litlu eldri en Rilke var Páll Olafsson skáld sem við þekkjum af kvæðum eins og „Blessuð vertu sumarsól" og „Lóan er komin“. Páll orti mikið og samtímamenn lofuðu tungutak hans sem ávallt var laust við uppgerð og nánast eins og hversdagsmál þótt kveðskapurinn virti fl'ka ströngustu bragfræðireglur. Samtímamenn hans sögðu fl'ka að yrkisefnin væru fábrotin og fannst það síðra.12 En eins og hjá Rilke þá er það ein snilldin í skáldskapnum. Þorsteinn Erlingsson skildi þetta vel. [...] nálega aflar þessar perlur eru tíndar upp af stéttum og stígum þar sem aðrir troða ofan á þær og sáu þær ekki eða litu ekki við þeim. Yrkis- ' Þorsteinn Gylfason, Sprek af reka, bls. 214-215. Páll Ólafsson, Egskalk-veða um einapig. Ástarljód Pá/s Ólafssonar,Pórarinn Hjartarson tók saman °g skrifaði innganga, Salka, Reykjavík, 2008, bls. 20.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.