Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 129

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 129
Hugarfar gagnrýninnar hugsunar 127 með öðrum. Þess vegna er svo mikilvægt að kennari kunni að nýta kennslustund- irnar og kennslustofuna til að nemendur læri ekki aðeins að hugsa með honum heldur líka að hugsa saman (Noddings 2007:102-103). Ekki er nóg að segja eitthvað um hlutverk og stöðu kennarans og samband hans við nemendur. Það er líka sjálfsagt að segja eitthvað um hvað felst í að kenna gagnrýna hugsun. Það skiptir máli að átta sig á að gagnrýnin hugsun er ekki eitt- hvað sem við lærum bara í skólum. Hún er hluti af allri hugsun um heim hvers- dagsins og börn læra snemma að átta sig á því hvenær þau geta gert athugasemdir eða gagnrýnt hugmyndir eða ályktanir. Þegar þau koma í skólann þá er það ekkert framandi fyrir þeim að ræða um ólíkar hugmyndir og hvað við getum og eigum að segja um þær. Þetta er eiginlega hluti af því að læra tungumálið. Það er ekki nokkur ástæða til að tengja gagnrýna hugsun námsgreinum hjá börnum á unga aldri. Það er miklu nær að nýta margvísleg tækifæri í kennslunni til að ræða um hugmyndir, venjur og viðhorf, setja fram athugasemdir og leyfa þeim að gagn- rýna og fá þau til að sjá að maður á að vera reiðubúinn að breyta venjum sínum og viðhorfum ef maður vill virða gagnrýna, skynsamlega hugsun. Þetta er ekkert framandi fyrir börn. Það þarf ekki annað en fá þau til að hugleiða af hverju þau fá ekki að drekka kók í öll mál heima hjá sér, til að ræða um hvernig mat þau borða og af hverju maður á að borða hollan mat. Gagnrýnin hugsun ogpekking Nemendur þurfa augljóslega að læra margvísleg hugtök, hugmyndir og reglur til að ná tökum á gagnrýninni hugsun. En það er ekki einvörðungu að þeir þurfi að ná tökum á hugtökum og reglum heldur þurfa þeir að efla með sér dómgreind svo að þeir geti beitt þessum hugtökum og reglum. Það gera þeir ekki nema fá mörg og margvísleg tækifæri til að beita þessum hugtökum og reglum. Um leið þurfa þeir að skilja að þessi hugtök og reglur eru hlutar af þeim þekkingarforða sem kynslóðirnar hafa aflað og þeir þurfa að skilja tilganginn með hugtökunum og reglunum í þeim hugsunarhefðum sem hafa mótast með okkur á löngum tíma. Þetta er ferli sem tekur tíma, í raun frá því í leikskóla og þangað til menn hafa lokið háskólanámi eða öðru því námi sem þeir hafa lagt fyrir sig. Við skulum hugsa okkur að nemandi hafi fengið það verkefni að skoða íbúaþró- un á íslandi á 20. öld. Hann á að setja upplýsingarnar upp í línurit og töflur svo að þróunin verði augljós og síðan á hann að velta fyrir sér skýringum á þróuninni. Meginlínur þróunarinnar eru þær að 90% íbúanna bjuggu í dreifbýli um aldamót- in 1900 en um aldamótin 2000 bjuggu ríflega 90% í þéttbýli. Við skulum hugsa okkur að fyrsta tillaga hans sé sú að störfum hjá ríkinu hafi fjölgað svo í bæjunum °g þess vegna hafi fólkið flutt þangað. Hvað gerir kennari við svona tillögu? Það fyrsta sem hann gerir er að vísa henni ekki á bug heldur taka mark á henni. Svo gerir hann annað: Hann hefur hemil á eigin hugðarefnum og fordómum. En það er atvinnusjúkdómur kennara að tala mikið um eigin hugmyndir. Næsta skref er að spyrja nemandann á hverju tillagan byggist, hvað hefur hann fyrir sér í því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.