Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 197

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 197
Mælingar og samanburður á löngunum 195 er tilbúinn að taka svo að sá kostur sem hann metur mest verði að veruleika ákvarðast nefnilega ekki einvörðungu af því að um „uppáhaldskost“ viðkomandi sé að ræða, heldur fer til að mynda einnig eftir því hversu mikið verri hann áh'tur þann kost vera sem honum finnst næstbestur.41 Loks er óh'klegt að athuganir eða reynsla muni veita okkur sh'ka réttlætingu, því að það kæmi mjög á óvart ef við gætum sagt um einhverja einstaldinga að þeir væru undir öhum kringumstæðum tilbúnir til að taka jafn mikla áhættu til að sá kostur verði að veruleika sem þeir vilja helst. Ennfremur leiðir röksemdafærsla Hausmans af eftirfarandi ástæðu ekki til þess að við neyðumst til að samþykkja að tveir einstaklingar, sem hafa fengið öllum sínum löngunum fuhnægt, njóti jafn mikillar velferðar, jafnvel þótt við aðhyll- umst túlkun («) (sjá 1.1.). Röksemdafærsla Hausmans gengur út á að benda á að andstæða þess sem hann vih sýna fram á stangist á við aðrar hugmyndir okkar. Hann setur fram þá tUgátu að tveir einstaklingar sem hafa fengið öUum sínum löngunum fuUnægt njóti ekki jafn mikiUar velferðar. Samkvæmt umræddri kenn- ingu um velferð gæti ekkert skýrt muninn á velferð þeirra, sem virðist ótrúlegt og jafnvel mótsagnarkennt því að við lítum aUa jafna svo á að ef tveir einstaklingar eru frábrugðnir hvor öðrum að einhverju leyti, þá hljóti með einhverjum hætti að vera hægt að skýra þann mun. Af því dregur Hausman þá ályktun að ef við viljum halda fast í þá kenningu að velferð fehst í uppfyUingu langana neyðumst við til að faUast á að tveir einstaldingar sem hafa fengið öUum löngunum sínum fullnægt hljóti að njóta jafn mikiUar velferðar.42 Við gætum hins vegar aUt eins dregið eftirfarandi ályktun af röksemdafærslunni. Eins og Hausman höfnum við tilgátunni. En í stað þess að draga þá ályktun að hún sé ðsönn og að andstæða hennar hljóti að vera sönn, drögum við þá ályktun að hún sé merkingarlaus í þeim skUningi að við getum ekkert fuUyrt um sannleiksgildi hennar, þar sem engin leið er að lýsa ímynduðum heimi þar sem hún er sönn og útskýra hvernig sá heimur væri frábrugðinn heimi þar sem hún er ósönn. Miðað við allt sem á undan hefur verið sagt um að ekki sé hægt að lesa af atferU einhvers hversu vel kostur fullnægir löngunum hans, virðist mér þetta vera fullkomlega eðlUeg ályktun. Loks grefur það endanlega undan núU-einn reglunni, sama hvers konar rök við færum fyrir henni, að hún krefst þess að valraðir einstaklinga séu takmarkaðar (e. bounded) að því leyti að þær hafi bæði upphaf og endi. Enda væri annars marklaust að tala um þann kost sem einstaklingur helst og síst viU að verði að veruleika. Eins og Richard Bradley hefur bent á er hugmyndin um takmarkaðar vahaðir mjög mótsagnarkennd.431 fyrsta lagi krefst hún þess að ef sá kostur sem trónir á toppi valraðar einhvers er X, þá muni viðkomandi ekki vilja og velja X* (sem vísar til X að viðbættu tilteknu magni af þeim gæðum sem viðkomandi metur mest) frekar en X, þótt honum standi kostirnir tveir til boða. Eina leiðin til þess að gera sHkar langanir skynsamlegar er að gefa sér að langanir viðkomandi séu seðjandi (e. sa- tiable), sem er væntanlega ekki satt um aUa einstakUnga (en þarfnast að sjálfsögðu 41 Richard Bradley, „Comparing Evaluations“, 97. 42 Daniel M. Hausman, „Tlie Impossibility of Interpersonal Utility Comparisons". 43 Richard Bradley, „Comparing Evaluations", 97-98.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.