Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 19

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 19
Barnaheimspeki er rannsókn á möguleikum 17 heimspekin bætir við. Með fullri virðingu fyrir kennurum manns í BA-námi man ég sjálfur hvað maður lærði mikið í samræðu við samstúdenta á kaffistofunni. Hreinn: Eg held að það hafi verið hluti af dæminu. Auðvitað voru kennararn- ir allir af vilja gerðir og ég man þetta sem nemandi að maður var feiminn og óframfærinn og óöruggur með sig og þorpslubbi og allt það. Maður hafði engan grundvöll eða hefð. Kennararnir voru jú að reyna að byggja eitthvað upp, en nem- endahópurinn stóðst ekki þeirra væntingar, held ég. Mig grunar að í þeirra námi hafi þeir ekki fengið þessa þjálfun, að þeir hafi ekki haft nógu góðan grunn til að byggja á. Það er talað um samræðusiðfræði, það vantar ekki, en ég vil sjá fólk stunda hlutina en ekki bara tala um þá. Brynhildur: Það er ekki það sama að sitja og lesa og skrifa og að sitja og þurfa að hlusta á aðra og þurfa að orða hlutina sjálfur. Ég held að það sé bæði að orða hlut- inn sjálfur og að fá strax viðbrögð við því sem skiptir miklu. Þetta vekur tilfinn- ingaleg viðbrögð, maður verður oft svo reiður við samræðuborðið eða sorgmædd- ur eða ofsaglaður eða eitthvað. Það er eitthvað í samskiptunum sem hefur bein og tilfinningaleg áhrif sem ég hef allavega ekki upplifað með bókum. Róbert: En er þetta ekki akkúrat eitthvað sem er mikilvægt að læra? Ég hef ein- mitt upplifað að samræða við fólk kennir manni svo mikið ef maður ákveður að fara í gegnum hana og takast á við það sem upp kemur. Hún kennir manni svo mikið á sjálfan mann og að takast á við alls konar tilfinningar sem láta á sér kræla. Er þetta það sem þú átt við? Brynhildur: Já. I gegnum samræðu átta ég mig einhvern veginn á því hvað það er sem hreyfir við mér og hvernig ég bregst við því. Og ég átta mig ekkert á þessu fyrr en það gerist, reynslan felst í þessu. Og ef maður er að tala um lífsleikninám, snýst það ekki um þetta? Hreinn: Mér finnst að við eigum mikið ólært í því að læra að beita og taka gagn- rýni. Það eru svo grætileg viðbrögð þegar fólk kann ekki að meta það þegar ein- hver nennir að leggja það á sig að vera því ósammála, en það er alveg dásamlegt þegar það gerist. En það eru allt of margir sem hrökkva í vörn. Ég þykist hafa lent í því að fólk hefur ekki kunnað að meta gagnrýni sem hefur komið fram á það, það heldur að maður hafi eitthvað á móti því, en það er svo langt í frá. Það er bara eitthvað þarna sem er þess vert að gagnrýna. Upp til hópa er frábært fólk að vinna með manni á öllum vígstöðvum. I ídeal hcimi ætti það bara að vera þakklátt ef maður er ósammála því. Brynhildur: Nemendur í grunnskólum eru frábært fólk að vinna með og ég hef oft lært af þeim. Ég man eftir samræðu þar sem 14 og 15 ára krakkar voru að skilgreina ást, þau voru alveg hugfangin af þessu hugtaki og bjuggu til tilfinn- ingaskala. Ast var á öðrum enda skalans og það var mikil umræða um hvað var algerlega á hinum endanum, hver væri andstæðan við ást. Og af algerum vana hugsa ég bara um hatur og bíð eftir að þau segi „hatur“, en það kom ekki fyrr en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.