Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 25

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 25
Barnaheimspeki er rannsókn á mögitleikum 23 hérna í Heimspekiskólanum þá getur maður aldrei verið viss um hvort kennarinn hefur rétt fyrir sér.“ Þetta situr í mér. Brynhildur: Og hvað gerist þá, nemandinn verður sjálfur að fara að hugsa, hann verður sjálfur að búa til sína eigin vissu, er það ekki? Er það ekki það sem er ætlast til? Róbert: Jú, jú. En ég spurði ykkur um skilyrði samræðufélagsins. Brynhildur: Við neitum að svara spurningunni \hlátur\. Róbert: Ef ég myndi reyna að þvinga ykkur, snúa upp á hendina á ykkur, þurfið þið ekki að segja eitthvað um rök eða hvernig maður umgengst rök og hugsanir? Þarf maður ekki að færa einhver rök fyrir máli sínu, þarf maður ekki að hlusta á aðra og þarf ekki að orða eitthvað af þessu við nemendurna? Það er ekki nóg að bera bara virðingu fyrir fólki. Hreinn: Ef þú berð ekki virðingu fyrir samstúdentum þínum eða bekkjarfélögum, þá verður allt annað svo miklu erfiðara. Þetta er hluti af einhverju stóru ferli og eins og ég var að teikna upp á myndinni þá eykst virðingin eftir því sem samræðu- félaginu vex fiskur um hrygg og þá verður svo margt annað svo miklu auðveldara. En hvernig þú ferð nákvæmlega að þessu? Lipman er með grunnuppskrift en hans áhangendur hafa gjarnan sagt að hún sé bara eins og stofn að morgunverði eða stofn í ísbúð, það eru til ótal bragðtegundir en hann er bara með grunnþætt- ina og grunnþættirnir eru að lesa, leita og ræða, en þú verður auðvitað að byrja með áreiti. Ailt er þetta viðleitni til að skapa reynslu, þú ert svona reynsluhönn- uður. Og Lipman er auðvitað líka með langtímasýn á þetta og líka þversnið. Við erum hér og nú, það er þversnið á reynsluna, það er eitthvað sem er að gerast hér, verður til og myndast á staðnum. Og stundum freistast kennarar til að vera alfarið bara í þversniðinu og gleyma langtímamarkmiðinu sem fæst með því að spyrja: til hvers erum við að þessu, hvert stefnum við? Róbert: Til hvers erum við að þessu? Hreinn:Nið erum að þessu til að undirbúa virka þátttöku í lýðræðissamfélagi.Það að geta tjáð skoðun sína með rökvissum hætti. Þetta er spurning um völd. Eins og við sjáum til dæmis í stjórnmálunum á Islandi þá eru það orðhákarnir sem hafa völdin, en þeir hafa ekki völd vegna þess að þeir séu að kanna möguleika eða að skoða rök eða eitthvað þess háttar. Þeir hafa völd vegna þess að sumir eru duglegri en aðrir að tala fólk í kútinn og þeir nota öll trix sem til eru í bókinni til þess. Brynhildur: Ég var lengi mjög upptekin af þessu að reyna að setja niður lista: hvað á ég að gera til að kenna heimspeki, til að ná upp samræðu? Og um leið og maður byrjar að gera þetta: færa rök fyrir máli sínu, ekki grípa fram í, horfa á þann sem er að tala — listinn verður óendanlegur. Þegar ég byrja með hóp á haustin þá býr hóp- urinn sjálfúr til íjórar reglur. Og ég segi: „Við þurfúm að hafa einhverjar reglur um hvernig við tölum saman til að við getum skipst á skoðunum.“ Ég legg upp eitt- hvað og hóparnir hafa alltaf, alltaf, alltaf búið til mjög skynsamlegar reglur, nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.