Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 133

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 133
Hugarfar gagnrýninnar hugsunar 131 margan hátt þeim dygðum sem nefndar eru siðferðisdygðir. Gagnrýnin hugsun getur krafist þess að maður skipti um skoðun eins og komið hefur fram og hún getur hka krafist þess að maður tileinki sér skoðun sem er óvinsæl. Þetta hvort tveggja gerir maður ekki nema maður sé hugrakkur. Gagnrýnin hugsun krefst hka þrautseigju af okkur, svörin sem leitað er að liggja ekki alltaf í augum uppi heldur þarf að leita þeirra, stundum með ærinni fyrirhöfn. Þrautseigja og dugnaður eru siðferðilegar dygðir sem gagnrýnin hugsun gæti ekki verið án. Sumir þeirra höf- unda sem fjallað hafa um gagnrýna hugsun gera ráð fyrir að tilímningar tengist gagnrýninni hugsun margvíslegum böndum og ég er ekki að benda á neitt nýtt. Hugarfar eða andi gagnrýninnar hugsunar er einmitt lýsing á því hvernig gagn- rýnin hugsun tengist dygðum og þar með tilfinningum. Andmælendur hafa bent á fleiri þætti sem veiki gagnrýna hugsun. Þeir segja að gagnrýnin hugsun einkennist af afleiðsluályktunum, h'nulegri hugsun og form- legri skynsemi, þar skorti innsæi. Við þessu er tvennt að segja. I fyrra lagi þá er það rétt að afleiðsla er hluti gagnrýninnar hugsunar en hún er ekki eini hlut- inn. Þar er h'ka að finna tilleiðslu, ályktun að bestu skýringu, rökfærslur byggðar á líkindum, á samh'kingum, á ímyndunarafli. Skapandi hugsun er í raun sams konar og gagnrýnin hugsun. I síðara lagi er eðlilegt að spyrja hvað innsæi sé. Það verður satt best að segja fátt um svör. Innsæið er eitthvað annað en skynsemi, gagnrýnin hugsun, tilfinningar, geðshræringar og kenndir en það er ekki ljóst nákvæmlega hvað. Það má gefa hugtakinu merkinguna ,tiltekin sýn á verðmæti' til dæmis eða .eðlilegur skilningur' og sumir hafa gert það. Vandinn við innsæið er að það þjónar of margvíslegum tilgangi í fræðilegri umræðu. Andmælendur hafa gert athugasemdir við aðra innviði gagnrýninnar hugsunar en ég sé ekki ástæðu til að skoða þær hér. Síðari andmælin eru þau að draga í efa hlutverk gagnrýninnar hugsunar yfirleitt og halda því fram að hún sé einungis ein leið af mörgum til að skilja heiminn og hún hafi verið notuð til að ná yfirráðum í vestrænum samfélögum og sé réttnefnt kúgunartæki ríkjandi afla. Minnihlutahópum af ýmsu tagi og konum væri holl- ara að leita annarra leiða til að skilja heiminn en þeirrar sem hin ríkjandi öfl hafa stuðst við þar sem gagnrýna hugsun og skynsemi ber hæst (Grosz 1986; Kristján Kristjánsson 2002b: 171—222). Aður en ég svara þessum andmælum er hyggilegt að leiða hugann að gagn- rýninni hugsun og skynsemi í mannh'finu. Eg hef haldið því fram að gagnrýnin hugsun sé færni sem bæði er almenn og sérhæfð, að hún sé hugarfar, að hún sé ein meginuppistaða skynseminnar, hún krefjist dómgreindar og þekkingar. Hugarfar kemur fram í breytni fólks og viðhorfum þegar það umgengst aðra. Flest það sem ég hef sagt um gagnrýna hugsun fram til þessa hefur miðast við að henni sé heitt í fræðum og vísindum eða inni í skólum. En hvað með daglegt, venjulegt h'f með öðru fólki þar sem viðfangsefnin eru miklu þölbreytilegri en í fræðum og vísindum og sjónarmiðin margvíslegri? Nú er hægt að hafa margvísleg viðhorf gagnvart öðru fólki. Það er hægt að sýna því virðingu, líta niður á það, dást að því svo að eitthvað sé nefnt. En hvað sýnum við öðru fólki þegar við nálgumst það á forsendum gagnrýninnar hugsunar? Það sem venjulega gerist er að við setjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.