Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 135
Hugarfar gagnrýninnar hugsunar 133
þess að hóparnir þrói skilning sinn á heiminum. En hver á þessi skilningur að
vera? Hvað á að móta hann? Varla rökhugsun og skynsemi, kúgunartækin sjálf.
Hvað á að koma í stað gagnrýninnar hugsunar eða skynsemi? Hér kemur aðal-
vandinn í ljós íyrir alla þá sem vilja vera undanþegnir skynseminni og hinni gagn-
rýnu hugsun. Það er engrar undankomu auðið. Allar hugmyndir sem fólkvill setja
fram verður að rökstyðja, það verður að gefa öðrum einhverjar ástæður íyrir því að
fallast á þessar hugmyndir fremur en einhverjar aðrar. Ef sú skoðun sem maður
vill rökstyðja er að æskilegt sé að vera laus undan rökum og mannlegri skynsemi,
þá þarf að rökstyðja það. En um leið og maður gerir það beitir maður gagnrýninni
hugsun, gengur á leiðum mannlegrar skynsemi. Það er ekkert skynsamlegt svar
við spurningunni: Hvað á að koma í stað skynseminnar? Nema það sé rökstutt.
Heimildir
Bailin, S. (1998). Education, knowledge and critical thinking. í D. Carr (ritstj.).
Education, knowledge and truth: Beyond thepostmodem impasse. London: Routledge,
bls. 205-220.
Bailin, S., Case, R., Coombs, J.R. og Daniels, L.B. (1999). Conceptualising critical
t\im\áng. Journalof Curriculum Studies 31(3), bls. 285-302.
Bailin, S. og Siegel, H. (2003). Critical thinking. I Blake, N., Smeyers, R, Smith, R.
og Standish, P. (ritstj.). The Blackwellguide to the philosophy of education. Oxford:
Blackwell, bls. 181-193.
Brighouse, H. (2006). On education. London: Roudedge.
Callan, E. (1997). Creatingcitizens. Oxford: Clarendon Press.
Dewey, J. (1910/2000 ). Hugsun og menntun. Reykjavík: Rannsóknastofnun Kennara-
háskóla Islands.
Facione, P.A. (2007). Critical thinking: What it is and why it counts. Millbrae CA:
Insight Assessment,'The California Academic Press.
Geach, P. og Þorsteinn Gylfason (1990). Þrætubókarkorn. Reykjavík: Heimspekistofn-
un Háskóla Islands.
Gross, E. (1986). What is feminist theory? I C. Pateman og E. Gross (ritstj.) Feminist
challenges. London: Allen and Unwin.
Kant, I. (1803). Uber Pádagogik. Akademie-Ausgabe IX. bindi. Tekið af netinu á slóð-
inni: http://korpora.org/Kant/aao9/Inhalt9.html.
Kant, I. (1785/2003). Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni. Guðmundur Heiðar
Frímannsson íslenskaði. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Kristján Kristjánsson (20020). Justifying Emotions. Pride andJealousy. London: Rout-
ledge.
Kristján Kristjánsson (2002b). Mannkostir. Ritgerðir. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Menntamálaráðuneytið (2006). Aðalnámskrá grunnskóla. Almennur hluti. Reykjavík:
Menntamálráðuneytið.
Menntamálaráðuneytið (2007). Aðalnámskrá grunnskóla. Lífsleikni. Reykjavík:
Menntamálráðuneytið.
Mikael M. Karlsson (2005). Hugsun og gagnrýni. I Róbert H. Haraldsson, Salvör
Nordal og Vilhjálmur Árnason (ritstj.). Hugsað með Páli. Reykjavík: Háskólaútgáf-
an, bls. 67-74.
Noddings, N. (2007). Philosophy of education. Cambridge MA: Westview Press.
Olafur Páll Jónsson (2007). Skóli og menntastefna. Hugur 19.