Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 159

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 159
Osamsett vera sem kölluð ersál' J5 7 skilja það kerfi sem hefur verið mælt með við mig, ekki aðeins af upphefð höfundarins, heldur einkum og sér í lagi vegna þess að hún gæti eflt hug- mynd okkar um Guðs guðlegu fuUkomnun og fegurð verka hans.44 Um leið og Damaris upphefur lærdómsmanninn Leibniz og gerir h'tið úr sjálfri sér á forsendum hefðarinnar og almennra hugmynda um konur, reynir hún að brjótast undan hefðinni með því að heimta áheyrn, svör og virðingu. Undir skjalli um „upphefð höfundarins“ leynast vísanir í heimspeki Damaris sjálfrar og áhuga hennar á „Guðs guðlegu fullkomnun og fegurð verka hans“. Rit Damaris Occasional Thoughts in Reference to a Vertuous or Christian Life, sem kom út 1705 og Damaris hafði þegar skrifað (1703) þegar bréfaskipti hennar og Leibniz áttu sér stað, fjallar um siðferðilegar og trúarlegar skyldur, einkum í tengslum við menntun kvenna. I því riti færir Damaris rök fyrir því að það sé í samræmi við rökhugsun mannsins að trúa á tilvist Guðs og að sama skapi sé rök- hugsun manneskjunnar hluti af fullkomnun og fegurð sköpunarverks Guðs. Þessi síðari röksemd var ein helsta röksemd Damaris fyrir menntun og réttindabaráttu kvenna. Hún sagði að konum bæri skylda til að þjálfa og nota rökhugsun sína, það væri samkvæmt vilja Guðs.45 An þess að fjalla beinlínis um þessar heimspekilegu hugmyndir sínar vísar hún í þær í tengslum við umíjöllun sína um tilgátu Leibniz og dregur ályktanir af tilgátu hans í takt við þessar skoðanir sínar: Fyrir huga sem er í einhverjum mæli gæddur réttmætri hrifningu á verk- um Guðs, þá er ekkert kærkomnara en að uppgötva í þeim meira af guð- dómlegri fullkomnun hans, og að tilbiðja með því móti af skynsamlegu viti þá veru sem rökhugsunin kveður á um ætti að vera æðsta takmark tilfinninga okkar. Tilgátan sem er hugsuð af sjálfum þér og öðrum og miðar að þessu markmiði gat ekki annað en vakið frekari áhuga minn vegna þess að þegar ég las það sem þú hefur gefið út sýnist mér viðhorf þín gefa mjög viðeigandi hugmynd um visku Guðs í verkum hans [...] en til þess að ég sé viss um að hafa skýran og greinilegan skilning á til- gátu þinni, leyfðu mér þá að segja þér frá því hvernig ég skil hana; í þeirri von að þú leiðréttir mig fari ég með fleipur; sem getur auðveldlega komið fyrir þann sem ekki er svo vel að sér í slíkum hugleiðingum.46 Gagnrýni Damaris á kenningu Leibniz byggir á því að hún gangi í berhögg við reynsluheiminn og rökhugsun Guðs. Damaris rekur síðan röksemdir Leibniz lið fyrir lið með það fyrir augum að gera þeim skil á réttan hátt. Hún lýsir því hvernig Leibniz taki því sem gefnu að í okkur sé ósamsett vera sem búi bæði yfir virkni og skynjun og að sh'kt hið sama eigi við um efni nema hvað varðar skynj- unina. „Og að þessi ósamsetta vera í okkur, sem er kölluð sál, sé aðgreind frá dýrum (og þó meira frá öðrum efnisheildum umhverfis okkur) í krafti óhlutbundinnar 44 Bréf Damaris til Leibniz frá 29. mars 1704, Atherton 1994: 81. 45 Masham 1705. 46 Bréf Damaris til Leibniz frá 3. júní 1704, Atherton 1994: 82.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.