Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 182

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 182
i8o Stefán Snœvarr Lokaorð Eg hóf þessa grein með því að kynna hugmynd mína um heimspekina sem mögu- leikanda. Svo gerði ég stuttlega grein fyrir meginhugmyndum Freuds og rakti kenningar ýmissa hugsuða um dulvitundina. Taldi kost og löst á þeim. Ég sagði að Maclntyre hefði á réttu að standa þegar hann segir að ekki megi afgreiða dulvit- undarhugtakið sem einfalda mótsögn, einnig er hann segir að þótt til séu dulvituð fcrli er ekki þar með sagt að til sé dulvitund með stórum staf. En þessi ferli þurfa ekki að líkjast því sem Freud hefði kallað „dulvituð ferU“. Searle er líka á réttri braut þegar hann staðhæfir að hugræn ferli hljóti að geta orðið meðvituð. Því eigi dulvituð ferli að geta orðið meðvituð enda séu þau hug- ræn. En hann athugar ekki að meðvitund er stigsbundin, dulvitund kannski líka. Þess utan er ekki alveg hægt að útiloka að Dennett hafi lög að mæla þegar hann ber brigður á tilvist hins for- og dulvitaða. Svo kann Solms að vera nálægt sann- leikanum, kannski er hægt að finna dulvitundinni stað í heilanum. Að því búnu ræddi ég stuttlega kenningar Kjells S. Johannessen um „trún- aðarþekkingu". Þá tók ég að kynna eigin pælingar og sagði að heimspeki og skáld- skapur lékju mögu-leikinn og ættu það sammerkt með sálgreiningu að endurlýsa og endurhugtaka veruleikann. Þá velti ég fyrir mér þeim möguleika að þekking okkar á hugrænum ferlum sem vega salt milli með- og dulvitundar kunni að vera þögul, vera „trúnaðarþekking". Séu dulvituð, hugræn ferli til á annað borð til þá eru þau kannski best tjáð með listrænum hætti. Reyndar útiloka ég ekki að sálgrein- ingin kunni að auka innsýn manna í sjálfa sig h'kt og listirnar og valda fró eins og þær. Alla vega er sálgreining mjög umdeild og gildir slíkt hið sama um velflestar gerðir sálrænna meðferða. Kannski er galdurinn sá að beita jafnt boðnarmálum sem taugalíffræði til að lækna sálsjúka. Hvort söngleikurinn um Rocky Horror, kvæði Davíðs, tónlist The Doors eða þættirnir um Tony Soprano geti veitt hstræna fró skal ósagt látið. Heimildir Caws, Peter (2003): „Psychoanalysis as the idiosyncratic Science of the Individual Subject", Psychoanalytical Psycho/ogy 20(4), bls. 618-634. Davíð Stefánsson (1995): „Mamma ædar að reyna að sofna“, í Ritverk I. Reykjavík: Vaka-Helgafell (upprunalega í Svörtum föðntm, útgefnum 1919). Dennett, Daniel (1991): Consciousness Explained. New York: Litde, Brown and Co. Freud, Sigmund (1960): Das Unbewufte. Schriften zur Psychoanalyse. Frankfurt a.M.: S. Fischer Verlag. Freud, Sigmund (1969): Drommetyding / (þýð.Trond Winje). Osló: Cappelen. Freud, Sigmund (1970): Um sálgreiningu (þýð. Maia Sigurðardóttir). Reykjavík: HÍB. Griinbaum, Adolf (1984): 7he Foundations of Psychoanalysis: A Philosophical Critique. Berkeley: The University of California Press. Johannessen, Kjell S. (1994): „Philosophy, Art and Intransitive Understanding" í Kjell S. Johannessen, Knut-Olav Ámás og Rolf Larsen (ritstjórar), Wittgenstein and Norway. Ósló: Solum, bls. 217-250. Lakotta, Beate (2005): „Die Natur der Seele“, Dcr Spiegel, nr. 16 (18/4), bls. 176-189.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.