Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 53

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 53
Höggmyndir og gimsteinar 5i syndajátningin færist yfir á svið læknavísindanna). Þau lögmál sem áður höfðu verið réttlætt að utan og ofan öðluðust nú réttlætingu að neðan og innan, ef svo má segja, úr grunni nútímalegrar manneðlisfræði. Algild slcynsemislögmál mannsins sjálfs voru sett í öndvegi Upplýsingarinnar sem batt trúss sitt við fram- gang vísindalegrar hugsunar er skyldi frelsa einstaklinga undan ólögmætum yfir- ráðum. Þar með skópust forsendur þess að „normalísasjónin" eða reglubindingin yrði sjálfsskaparvíti fremur en ytri undirokun því að hin siðferðilega sjálfsvera lýtur þeim lögmálum sem samræmast hennar eigin skynsemi. Sjálfsaginn felst þannig í að lúta fræðilega ígrunduðum og vísindalega útlistuðum skynsemislög- málum sem hneppa hann í nýjar, „lýðræðislegar" viðjar. Þessar viðjar eru að því leyti varasamari en hinar fyrri að þær birtast ekki sem ytri yfirráð heldur sem endurspeglun skynsemiseðlis mannsins.Með því að leitast sjálfviljugur við að lifa í samræmi við þessi lögmál, og öðlast þar með frelsi skynsemisverunnar sem lýtur eigin lögmálum, verða einstaklingarnir auðsveipir samverkamenn í að viðhalda þeim valdatengslum og skapa það félagslega taumhald sem er inntak hinna nýju yfirráða.33 Við höfum nú dregið fram meginástæður þess að Foucault hafnar nútímalegri siðfræði og leitar í sjóð Forngrikkja eftir hugmyndum um þá siðfræði sem hann kennir við fagurfræði tilvistarinnar. Foucault segist raunar ekki hafna Upplýs- ingunni heldur einungis þeirri tilhneigingu að byggja gagnrýni á hefðbundin yfirráð á frumspekilegum skynsemisgrundvelli sem setji umbyltingunni tiltekin siðferðileg mörk og viðhaldi þar með þeim viðjum sem haldi aftur af möguleikum manna til látlausrar sjálfssköpunar. Foucault kýs einmitt að beina gagnrýni sinni að þessum mörkum: „gagnrýni á það sem við erum er í senn söguleg gagnrýni á þær takmarkanir sem okkur eru settar og tilraun til að komast út yfir þær“.34 Sé Upplýsingin skilin sem hugsjón frelsunar undan hefðbundnum kreddum og yfir- ráðum þá má sjá siðfræði Foucault sjálfa sem „tilraun til að endurvekja neistann í þessari hugsjón Upplýsingarinnar“.35 Sköpunarhugtakið skiptir máli í þessu sambandi því að Foucault sér tengsl sjálfsins við sjálfið h'kt og samband hstamanns við sköpunarverk sitt. Við höfum vanist því að skilgreina hstsköpun út frá framleiðslutengslum verka og hstamanns. ,,En hvers vegna gæti ekki líf hvers og eins orðið hstaverk?“,36 spyr Foucault. Ljóst má vera að slík sköpun getur ekki byggt á neinni algildri viðmiðun því að rétt- nefnd sköpunarverk einstaldinga eiga sér engin fyrirframskilgreind takmörk. „Mig hryllir við tilhugsuninni um leit að siðferði sem alhr gætu fallist á, í þeim skilningi að öllum bæri að hlíta því“, skrifar Foucault.’' Hann myndi því hrylla Sjá t.d. Foucault: Alstei, vald ogþekking. Úrval greina og bókarkajia, Garðar Baldvinsson ritstj. (Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Islands 2005). 34 Foucault: „Hvað er upplýsing?“,Torfi H.Tulinius þýddi, Sktmir (haust 1993), bls. 404. 35 Timothy O’Leary: Foucauit and the Art of Ethics (London: Continuum 2002), bls. 5. 36 Foucault: „On the Genealogy of Etliics: An Overview of Work in Progress", Michel Foucault: Beyond Structuralism and Hermeneutics, Hubert Dreyfiis og Paul Rabinow ritstj. (Chicago: Tlie University of Chicago Press 1983), bls. 229-252, hér bls. 250. 37 Foucault: „'ilie Concern for Truth“, viðtal við Franfois Ewald, ensk þýðing J. Johnston, Foucault Live: CollectedInterviews, /961-/984, Sylvére Lotringer ritstj. (New York: Semiotext(e) 1996), bls. 263.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.