Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 111

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 111
Nietzsche um líkamann sem náttúru 109 líkamann er tilraun til þess að setja báða þessa heima, huga og líkama, undir einn hatt náttúrunnar sem skapandi afls, afls sem er innra með okkur og við getum stýrt og virkjað, jafnframt því sem við erum á valdi þess er það setur okkur mörk og heftir. Aður en ég sný mér að því að gera nánari grein fyrir þessari líkamsheimspeki verð ég að slá einn varnagla hvað nálgun mína á hana varðar. Eins og oft er til- fellið með túlkanir á heimspeki Nietzsches þá er þetta túlkun sem gengur út frá völdum þáttum og lítur fram hjá öðrum. Heimspeki Nietzsches er afrakstur tilraunastarfsemi. I hugleiðingum sínum prófaði hann ýmsa möguleika sem leiddi oft til þess að hann komst í mótsögn við sjálfan sig. Eg mun ekki gaumgæfa að neinu marki þá þætti hugleiðinga hans sem kunna að vera í mótsögn við túlkun mína. Ég held hins vegar ekki að andstæð viðhorf við þau sem ég geng út frá grafi undan túlkun minni á hugmynd hans um h'kama sem náttúru. Það er einkum í síðheimspeki hans sem ég leita fanga fyrir túlkun mína á h'kamanum sem nátt- úrulegu fyrirbæri sem tekur til þess hvernig líkamsveran er bæði virk og óvirk, með náttúruna á valdi sínu og á sama tíma á valdi hennar. Þessi hugmynd um líkamann leiðir þegar upp er staðið til spurninga um jafnvægi mihi þess að stjórna náttúrunni og að lúta henni. Að dómi Nietzsches veltur það að vera náttúrulegur h'kami á því hvaða stefnu við tökum. Það er verkefni. Sú staðreynd að Nietzsche staðsetur manninn sem líkama aftur í náttúrunni eins og hann staðhæfði sjálfur gefúr tækifæri til að hugleiða ekki eingöngu okkar náttúru heldur samband okkar við hana sem samband við okkur sjálf. Það er gríðarlega mikilvægt vegna þess að það er að mínu mati upphafið á siðfræði skilnings okkar og viðhorfs til náttúr- unnar sem fer út yfir það sem Nietzsche gat séð fyrir. Það er upphafsreitur fyrir hugsun um lifaða náttúru okkar, eða „lífið sjálft sem sjálf og ekki viðfang rann- sókna“.18 Vandamáhð með sérhverja natúralíska skýringu á líkama sem náttúru er nefnilega að dómi Nietzsches að náttúran er skilin sem viðfang. Lífið er ekki hægt að gera að viðfangi á sama smættandi og utanaðkomandi hátt og þegar við lítum á. okkur sem náttúruleg og lifandi sjálf.19 Líkarninn sem staður heimspekilegs sannleika Schopenhauer skildi einnig hvað það er mikil sjálfsblekking falin í því að telja að unnt sé að líta líkamann gersamlega hlutlægum augum. Hann skrifaði að þegar vísindamaðurinn heldur að hann sé hreint hugsandi sjálf sem getur rannsakað h'kamann eins og hlut er hann ekkert annað en „vængjað englahöfúð án líkama".20 Vísindamaðurinn er af þessum heimi og mótar hann í krafti hugmynda sinna af um líkamann með tillliti til spurninga um kyn og líkama. Sjá Kvenna megin (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2001). ,K Sjá Rosi Braidotti, Transpositions. On Nomadic Etbics (London: Polity, 2006), en hún fjallar um að líta á lífið sem sjálf. 19 Sjá Elisabeth List, Grenzen der Verjugbarkeit. Die Technik, das Subjekt und das Lebendige (Wien: Passagen Verlag, 2001). 20 Arthur Schopenhauer, Die Welt als Wille und Vorstellung I/i, §18, Zúrcher Ausgabe (Zúrich, Diogenes, 1977), 142.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.