Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 142

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 142
140 Róbert H. Haraldsson við þessum aðgerðum. En mér sýnist nokkuð ljóst að hann, eða heimspekingur Fögruborgar, mun hafa almenna aðferð við að afskrifa líklegar mótbárur borg- aranna. Þær munu að k'kindum vera afskrifaðar sem marklitlar skoðanir byggðar á skynhrifum, tilfinningum og kkamanum. I ljósi þess hvernig Platon lýsir þekkingarfræði sinni og frumspeki í Rtkinu má ætla að stjórnendurnir fái æði mörg tækifæri til að segja borgurunum að þeir hafi einfaldlega ekki forsendur til þess að skilja gjörðir og tilskipanir stjórnendanna.8 Það er kunnara en frá þurfi að segja að þegar kemur að þekkingu á hinum sanna veruleika nýtur hinn sanni heimspekingur Platons algerrar sérstöðu. ,,[S]á unaður að sjá veruleikann", skrifar Platon, „er á einskis færi nema heimspekingsins" (II, bls. 301 [5820]). I Rt'kinu heldur Platon því ekki einungis fram, k'kt og hann gerir í sumum íyrri verkum sínum, að heimspekingurinn með þekkingu sína hafi betri tök á veruleikanum en þeir er einungis hafa skoðanir; hann heldur því beink'nis fram að viðfang þekkingar sé annað en viðfang skoðunar. Flestir venjulegir menn horfa, að dómi Platons, einungis á skuggamyndir og sjónhverfingar en aldrei veru- leikann sjálfan. I okkar samhengi er athygksvert að samskipti heimspekingsins, sem farið hefur upp úr hekinum og snýr til baka, og venjulegra manna einkennast af ýmiss konar blindu og ósýnileika. Líkingamál Platons er sótt til sjónar, sýni- leika og blindu. Heimspekingurinn hefur skarpa sjón, aðrir eru bkndir (4840-^). Það sem heimspekingurinn mun segja öðrum um veruleikann virðist þeim því fjarstæða ein, svo vægt sé til orða tekið. Þegar heimspekingurinn hverfur aftur ofan í hellinn er hann í vissum skilningi ósýnilegur öðrum. Það sem hann stendur fyrir, það sem hann hefur þekkingu á, er öðrum ósýnilegt í bókstaflegri merkingu þess orðs því Platon notar sjóngáfuna (sjóngáfu hugans) til að lýsa því hvernig menn nema frummyndirnar. Það er of langt mál að rekja frummyndakenningu Platons hér en mér virðist ljóst af lýsingu hans í Rt'kinu á sannri þekkingu að hún sé sannarlega ekki á hvers manns færi. Að endingu er hún á færi ákaflegra fárra manna, einungis þeirra sem eru sannir heimspekingar í krafti upplags en þó einkum langrar þjálfunar og menntunar. Þessi þekking á því sem aðrir hafa ekki aðgang að er lykillinn að því að heimspekingurinn fær það hlutverk að stjórna ríkinu. I því ljósi er ekki erfitt að sjá hvernig heimspekin verður stjórnendum jafn öflugt tæki og hringur Gýgesar. Þeir munu alltaf geta haft á reiðum höndum skýringar á því hvers vegna þeir geti ekki skýrt að fullu gjörðir sínar og tilskipanir fyrir þegnum sínum. Valdi þeirra eru engin takmörk sett. III Ein augljósasta ályktunin sem menn kunna að vilja draga af þessum samanburði á hring Gýgesar og heimspekinni í Fögruborg er að hann feli í sér róttæka gagnrýni á hugmyndir Platons um hlutverk heimspekingsins. Beinast lægi þá við að efast 8 Eða þá að hin leiðin verði farin og blekkingum beitt líkt og þegar makar eru paraðir saman af stjórnendum en fólki er sagt að hlutkesti hafi ráðið (4603). Slíkar lygar gætu borgararnir talið sem góðar og gildar ástæður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.